Tal Þjónustuver


Höfundur
Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 211
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Staða: Ótengdur

Tal Þjónustuver

Póstur af Einsinn »

virðist sem Tal hefur lokað fyrir símaþjónustuverið og er bara með opinn bilanasíma allt annað verður að fara í gegnum netspjall eða email samskipti? hvað finnst fólki um þetta? að geta/ekki vilja halda úti símaþjónustuveri fyrir kúnna er frekar slæmt að mínu mati

maggikr2309
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fös 23. Sep 2011 23:46
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af maggikr2309 »

glatað færðu þig til hringiðjunar :happy
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Plushy »

Ég hringi bara í bilunarlínuna og tala við manneskjuna á hinum endanum á léttu nótunum. Veit hvernig það er að fá fólk brjálað í símann og maður er bara reyna að hjálpa, finnst þetta vera betra fyrir þá svona.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af FuriousJoe »

Þetta er alveg fáránlega glatað.

Ef netið bilar, hvernig áttu að fara á netspjall eða senda email ?


Fávitar þarna hjá TAL, versta þjónusta sem ég hef nokkurntíman fengið af öllum þjónustum á Íslandi. (tala af reynslu, er ekki bara að segja þetta)

Eina sem ég get sagt við fólk er; Ekki fá þér internet frá TAL, notaðu frekar 3G bara í guðana bænum ekki fara til TAL.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Páll »

Maini skrifaði:Þetta er alveg fáránlega glatað.

Ef netið bilar, hvernig áttu að fara á netspjall eða senda email ?


Fávitar þarna hjá TAL, versta þjónusta sem ég hef nokkurntíman fengið af öllum þjónustum á Íslandi. (tala af reynslu, er ekki bara að segja þetta)

Eina sem ég get sagt við fólk er; Ekki fá þér internet frá TAL, notaðu frekar 3G bara í guðana bænum ekki fara til TAL.
Er ekki bilanasími?
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Frantic »

:D
Last edited by Frantic on Fim 21. Feb 2013 00:00, edited 1 time in total.
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af FuriousJoe »

Páll skrifaði:
Maini skrifaði:Þetta er alveg fáránlega glatað.

Ef netið bilar, hvernig áttu að fara á netspjall eða senda email ?


Fávitar þarna hjá TAL, versta þjónusta sem ég hef nokkurntíman fengið af öllum þjónustum á Íslandi. (tala af reynslu, er ekki bara að segja þetta)

Eina sem ég get sagt við fólk er; Ekki fá þér internet frá TAL, notaðu frekar 3G bara í guðana bænum ekki fara til TAL.
Er ekki bilanasími?
Jú ok, tók ekki eftir þeim parti. (stend samt við fyrri póst varðandi þjónustu þeirra.)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af FriðrikH »

Úff, ég gafst nú alveg upp á tal á sínum tíma, það var ekkert mark takandi á því sem maður fékk að heyra í þessu "þjónustu"veri hjá þeim. Ekkert gekk eftir og svo þurfti maður að þylja alla söguna aftur upp næst þegar maður hringdi til að setja næsta þjónustufulltrúa inn í málið. Var farinn að nota alltaf tölvupóst bara til að þurfa ekki að rekja vandann frá a-ö í hvert skipti sem ég þurfti að hringja.
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Zethic »

Búinn að hringja tvisvar á stuttu millibili og hef beðið í 20-30 mín sem númer 1 eða 2 í röðinni


Hugsa að ég fari bara í Hringdu, Tal menn eru búnir að drulla langt upp á bak núna

jnys
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 20. Sep 2011 22:21
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af jnys »

Zethic skrifaði:Búinn að hringja tvisvar á stuttu millibili og hef beðið í 20-30 mín sem númer 1 eða 2 í röðinni


Hugsa að ég fari bara í Hringdu, Tal menn eru búnir að drulla langt upp á bak núna
Ekkert betri þjónusta hjá þeim en adsl-ið ætti að vera betra, ljósið einsog stendur er hörmung að mínu mati.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af DJOli »

hvað er annars að því að vera bara með gott internet?

ég er búinn að vera með netið hjá símanum síðan 2005, og hef kannski 6-7 sinnum þurft að hafa samband við tæknilega aðstoð, en það var þá einfaldlega vegna þess að ég hafði steikt beinirinn #-o (er víst búinn að steikja 6 stykki so far), en það sýnir bara fram á gæði SpeedTouch beinanna.

Annars kemur það aldrei fyrir hjá mér að ég lendi í einhverjum netmissi, hef verið tengdur netinu (nánast sítengdur) síðan 2005, eða síðan við fórum frá vodafone.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af techseven »

Tal er alveg að skíta á sig núna, það er bara staðreynd. Ég var búinn að vera lengi hjá þeim með netið, en gafst upp. Ég átti að vera með allt að 12Mbs en þeir voru búnir að færa mig niður í 4Mbs því routerinn var oft að detta út, þá þurfti ég að endurræsa hann. Þetta var í lagi í einhverja mánuði og ég var bara rólegur með 4ra megabita tengingu...

Svo endanlega gafst ég upp þegar þetta byrjaði aftur - einu svörin sem ég fékk voru einhver stöðluð svör, dæmi: "Þú ert svo mikið á torrent!" eða "Snúran úr veggnum hjá þér er of löng!" :face

Ég var að reyna útskýra fyrir þeim að ekkert hefði breyst í mínum snúrumálum í mörg ár, sorglegt að eina leiðin til að sanna mál mitt var að hætta hjá þeim og fara annað...

það var ekkert gert til þess að bilagreina tenginguna mína #-o Þess má geta að vinur minn lennti í vandræðum með netið sitt, hann er hjá Símanum, á 2 dögum voru menn frá Símanum og menn frá Mílu búnir að mæta á svæðið og LAGA vandamálið, og það þurfti ekki að væla það út.

Ég hætti hjá tal og fór til Símans, tengdi routerinn í sömu snúru og er búinn að vera með max hraða frá day 1, er í þjónustuleið 4, allt að 16mbs en ég er með ríflega það :happy

Nenni ekki að væla meira yfir tal í bili, en á nóg inni :lol:

Mynd
Ryzen 7 1700 stock speed

Flamewall
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Flamewall »

Er hjá þeim með netið og hef ekki mikið út á það að setja eins og er, bara að ná fínum hraða og ekkert vesen auk þess eru þeir eru með Cisco router en ekki eitthvað Bewan rusl eins og Vodafone.
En varðandi þjónustuverið þá finnst mér að þeir ættu að vera með þá þjónustu eins og hinir þjónustuaðilarnir, hef svosem ekki prófað þetta netspjall en maður þarf víst að senda inn fyrirspurn og bíða eftir svari.

Mynd
Last edited by Flamewall on Mið 28. Sep 2011 22:35, edited 2 times in total.

skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af skrifbord »

þetta er glatað hja tal. samt verið mjög sáttur við þá fram að þessu. allt í góðu með netið og allt það, en slæm breyting þetta varðandi þjonustu.

Hef hugsað um að fara til hringdu. Sé það eru ýmsar skoðanir. Eru allir ósáttir við Hringdu?
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af FuriousJoe »

Flamewall skrifaði:Er hjá þeim með netið og hef ekki mikið út á það að setja eins og er, bara að ná fínum hraða og ekkert vesen auk þess eru þeir eru með Cisco router en ekki eitthvað Bewan rusl eins og Vodafone.
En varðandi þjónustuverið þá finnst mér alveg að þeir ættu að hafa það eins og hinir þjónustuaðilarnir, hef svosem ekki prófað þetta netspjall en maður þarf víst að senda inn fyrirspurn og bíða eftir svari.

Mynd

Það er væntanlega munur þá á ADSL og Ljósi.

Var með ADSL hjá þeim í 1 ár og eftir 100+ hringingar (fékk aldrei menn í heimsókn til að bilanagreina eða laga) gafst ég upp.
Ég var með stöðugan hraða upp á 120kbps (bjó þá -50m frá símstöð)
Þeir voru búnir að segja mér að koparlínan væri ónýt og þetta væri allt mín megin og myndi kosta 12.500kr á tímann að laga, og það gæti tekið einhverja 3-5 tíma (man ekki hvað hann sagði)
Og að ég þyrfti að sjá um allan kostnað. (leigi ég ekki línuna af símanum? eða þeir?)

Fór svo í TAL og sagði upp, en gat það ekki því hann vissi ekki hvernig ætti að sinna því.

Þurfti að fara aftur heim og hringja til að segja upp, svo fara með routerinn í TAL og staðfesta að ég hafi sagt upp, þá virkaði það. Nema ég var samt rukkaður um 3 mánuði eftir það sem þeir neituðu að fjarlægja og sendu í lögfræðinga og það rústaði öllu hjá mér og á endanum varð ég að borga það til þess að hafa hreina skrá.

Svo ekki nóg með það heldur sendu þeir einnig Skjá 1 reikninga á mig í 3 mánuði, sama saga þar lögfræðingar og allur pakkin (samt var ég ekki einusinni með netið hjá þeim lengur né sjónvarp yfir höfuð!)
Ég varð að borga það líka til þess að hafa hreinan skjöld og sinna öðrum hlutum í lífinu. (lán o.s.f fyrir bíl sem ég og konan vorum að taka, þetta rústaði því öllu og tafði allt rosalega fyrir okkur.)

1 Mánuði eftir uppsögn fer ég og ræði við þá, þá kannast þeir ekkert við mig né að ég hafi sagt upp áskrift.
Samt fannst enginn router skráður á mig, engin tenging og ekkert TV. En samt var áskriftin enþá í gildi og ég með pappíra sem staðfestu að ég hafi sagt upp, en þeir héldu samt áfram að rukka mig!
Algjörir fávitar.

Svo fer ég yfir í símann þarna eftir TAL, stannslaust 16mbps, elska þá. Ekkert að línuni, ekki eitt einasta vandamál.
Fékk ljós, fór yfir í vodafone, elska þá líka.
Ekkert rugl. Hef ekki þurft að hringja inn einusinni.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Flamewall
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Flamewall »

Maini skrifaði: Það er væntanlega munur þá á ADSL og Ljósi.

Var með ADSL hjá þeim í 1 ár og eftir 100+ hringingar (fékk aldrei menn í heimsókn til að bilanagreina eða laga) gafst ég upp.
Ég var með stöðugan hraða upp á 120kbps (bjó þá -50m frá símstöð)
Þeir voru búnir að segja mér að koparlínan væri ónýt og þetta væri allt mín megin og myndi kosta 12.500kr á tímann að laga, og það gæti tekið einhverja 3-5 tíma (man ekki hvað hann sagði)
Og að ég þyrfti að sjá um allan kostnað. (leigi ég ekki línuna af símanum? eða þeir?)

Fór svo í TAL og sagði upp, en gat það ekki því hann vissi ekki hvernig ætti að sinna því.

Þurfti að fara aftur heim og hringja til að segja upp, svo fara með routerinn í TAL og staðfesta að ég hafi sagt upp, þá virkaði það. Nema ég var samt rukkaður um 3 mánuði eftir það sem þeir neituðu að fjarlægja og sendu í lögfræðinga og það rústaði öllu hjá mér og á endanum varð ég að borga það til þess að hafa hreina skrá.

Svo ekki nóg með það heldur sendu þeir einnig Skjá 1 reikninga á mig í 3 mánuði, sama saga þar lögfræðingar og allur pakkin (samt var ég ekki einusinni með netið hjá þeim lengur né sjónvarp yfir höfuð!)
Ég varð að borga það líka til þess að hafa hreinan skjöld og sinna öðrum hlutum í lífinu. (lán o.s.f fyrir bíl sem ég og konan vorum að taka, þetta rústaði því öllu og tafði allt rosalega fyrir okkur.)

1 Mánuði eftir uppsögn fer ég og ræði við þá, þá kannast þeir ekkert við mig né að ég hafi sagt upp áskrift.
Samt fannst enginn router skráður á mig, engin tenging og ekkert TV. En samt var áskriftin enþá í gildi og ég með pappíra sem staðfestu að ég hafi sagt upp, en þeir héldu samt áfram að rukka mig!
Algjörir fávitar.

Svo fer ég yfir í símann þarna eftir TAL, stannslaust 16mbps, elska þá. Ekkert að línuni, ekki eitt einasta vandamál.
Fékk ljós, fór yfir í vodafone, elska þá líka.
Ekkert rugl. Hef ekki þurft að hringja inn einusinni.
:shock: Hef aldrei lent í að fá eitthvað í lögfæðinga í svona málum.
Helsti plúsinn hjá þeim er góður leigurouter þótt maður geti reindar svosem alveg bara keypt sér einn og valið svo bara þann þjónustuaðila sem manni líkar best við.

marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af marijuana »

Maini skrifaði: 1 Mánuði eftir uppsögn fer ég og ræði við þá, þá kannast þeir ekkert við mig né að ég hafi sagt upp áskrift.
Samt fannst enginn router skráður á mig, engin tenging og ekkert TV. En samt var áskriftin enþá í gildi og ég með pappíra sem staðfestu að ég hafi sagt upp, en þeir héldu samt áfram að rukka mig!
Algjörir fávitar.
Og þú hugsar ekkert útí það að kæra það ?
Þeir meiga ekki rukka þig fyrir það sem þú ert ekki með, þar að leiðandi áttu að kæra, það á aldrei að leyfa svona fyrirtækjum að komast upp með þessa hluti kannski að e-h myndi þá batna hjá þeim -.-'

annars er ég með ljós hjá tal, fínir í alla staði. þjónustan í þau skipti sem ég hef notað hana, þá er hún flott... :-k
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af FuriousJoe »

marijuana skrifaði:
Maini skrifaði: 1 Mánuði eftir uppsögn fer ég og ræði við þá, þá kannast þeir ekkert við mig né að ég hafi sagt upp áskrift.
Samt fannst enginn router skráður á mig, engin tenging og ekkert TV. En samt var áskriftin enþá í gildi og ég með pappíra sem staðfestu að ég hafi sagt upp, en þeir héldu samt áfram að rukka mig!
Algjörir fávitar.
Og þú hugsar ekkert útí það að kæra það ?
Þeir meiga ekki rukka þig fyrir það sem þú ert ekki með, þar að leiðandi áttu að kæra, það á aldrei að leyfa svona fyrirtækjum að komast upp með þessa hluti kannski að e-h myndi þá batna hjá þeim -.-'

annars er ég með ljós hjá tal, fínir í alla staði. þjónustan í þau skipti sem ég hef notað hana, þá er hún flott... :-k
Er að láta lögfræðing skoða þetta sem stendur :)

Og til að svara hinum þarna fyrir ofan þig, þá er routerinn frá TAL (sem ég var með) ca 8 ára gamall (er kannski að ýkja en hann leit þannig út) og restartaði sér alltaf ef ég reyndi að downloada einhverju, höndlaði það bara ekki. (100-120kbps hraða wtf?)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af kizi86 »

skrifbord skrifaði:þetta er glatað hja tal. samt verið mjög sáttur við þá fram að þessu. allt í góðu með netið og allt það, en slæm breyting þetta varðandi þjonustu.

Hef hugsað um að fara til hringdu. Sé það eru ýmsar skoðanir. Eru allir ósáttir við Hringdu?
ekkert besta þjónusta í heimi, en standa við sitt á endanum, og svo hefur netið hjá mér aldrei verið jafn stöðugt eftir að fór yfir til hringdu, var alltaf að lenda í að routerinn endurstillti sig þegar var hjá tali, fór bara í fokk þegar fékk meiri hraða en 4-5MB/sek
og þá var stundum eina í stöðunni að reseta allt klabbið, þe telsey boxið, routerinn og tölvuna til að fá netið til að virka,
ekkert lent í neinu svoleiðis núna hjá hringdu, ALDREI þurft að restarta routernum, ALDREI lent í að netið detti niður og ALLTAF með góðan hraða innanlands, erlend bandvídd mætti stundum vera betri en er ekkert mikið að sækja erlendis frá ;)
svo langar mig líka að hrósa gagnaveitu gaurunum, þegar þeir komu til að setja upp telsey boxið mitt, þá drógu þeir fyrir mig i gegnum lagnirnar cat6 snúrur inn í hvert herbergi, meira að segja inn á bað! (svo geti haft nettengda baðvigt?), án nokkurs auka kostnaðar, kanski þeir voru svona góðir útaf kellan var nýbúin að baka muffins og smákökur, og við leyfðum þeim að reykja á meðan þeir voru að vinna ;)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 441
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Zethic »

kizi86 skrifaði:
skrifbord skrifaði:þetta er glatað hja tal. samt verið mjög sáttur við þá fram að þessu. allt í góðu með netið og allt það, en slæm breyting þetta varðandi þjonustu.

Hef hugsað um að fara til hringdu. Sé það eru ýmsar skoðanir. Eru allir ósáttir við Hringdu?
ekkert besta þjónusta í heimi, en standa við sitt á endanum, og svo hefur netið hjá mér aldrei verið jafn stöðugt eftir að fór yfir til hringdu, var alltaf að lenda í að routerinn endurstillti sig þegar var hjá tali, fór bara í fokk þegar fékk meiri hraða en 4-5MB/sek
og þá var stundum eina í stöðunni að reseta allt klabbið, þe telsey boxið, routerinn og tölvuna til að fá netið til að virka,
ekkert lent í neinu svoleiðis núna hjá hringdu, ALDREI þurft að restarta routernum, ALDREI lent í að netið detti niður og ALLTAF með góðan hraða innanlands, erlend bandvídd mætti stundum vera betri en er ekkert mikið að sækja erlendis frá ;)
svo langar mig líka að hrósa gagnaveitu gaurunum, þegar þeir komu til að setja upp telsey boxið mitt, þá drógu þeir fyrir mig i gegnum lagnirnar cat6 snúrur inn í hvert herbergi, meira að segja inn á bað! (svo geti haft nettengda baðvigt?), án nokkurs auka kostnaðar, kanski þeir voru svona góðir útaf kellan var nýbúin að baka muffins og smákökur, og við leyfðum þeim að reykja á meðan þeir voru að vinna ;)


Hvernig er það, er þetta tesley box stórt ? (Heyrði að það hafi veruð huge, en orðið minna í dag)

Og kostar uppsetning ? (Þ.e.a.s auka kostnaður á þennan 2500 kall mánaðarlega)

Og er routerinn hjá hringdu að höndla download (4-5mb+ /sek) ?
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Frantic »

Zethic skrifaði: Hvernig er það, er þetta tesley box stórt ? (Heyrði að það hafi veruð huge, en orðið minna í dag)

Og kostar uppsetning ? (Þ.e.a.s auka kostnaður á þennan 2500 kall mánaðarlega)

Og er routerinn hjá hringdu að höndla download (4-5mb+ /sek) ?
Tesley boxið sem ég er með er frekar lítið. Hef séð stærra.
Uppsetningin kostar ekki neitt.
Last edited by Frantic on Fim 21. Feb 2013 00:03, edited 1 time in total.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Tesy »

HAHA, eins gott að ég er hættur hjá TAL.
Last edited by Tesy on Mið 28. Sep 2011 21:09, edited 1 time in total.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af kizi86 »

Zethic skrifaði:
kizi86 skrifaði:
skrifbord skrifaði:þetta er glatað hja tal. samt verið mjög sáttur við þá fram að þessu. allt í góðu með netið og allt það, en slæm breyting þetta varðandi þjonustu.

Hef hugsað um að fara til hringdu. Sé það eru ýmsar skoðanir. Eru allir ósáttir við Hringdu?
ekkert besta þjónusta í heimi, en standa við sitt á endanum, og svo hefur netið hjá mér aldrei verið jafn stöðugt eftir að fór yfir til hringdu, var alltaf að lenda í að routerinn endurstillti sig þegar var hjá tali, fór bara í fokk þegar fékk meiri hraða en 4-5MB/sek
og þá var stundum eina í stöðunni að reseta allt klabbið, þe telsey boxið, routerinn og tölvuna til að fá netið til að virka,
ekkert lent í neinu svoleiðis núna hjá hringdu, ALDREI þurft að restarta routernum, ALDREI lent í að netið detti niður og ALLTAF með góðan hraða innanlands, erlend bandvídd mætti stundum vera betri en er ekkert mikið að sækja erlendis frá ;)
svo langar mig líka að hrósa gagnaveitu gaurunum, þegar þeir komu til að setja upp telsey boxið mitt, þá drógu þeir fyrir mig i gegnum lagnirnar cat6 snúrur inn í hvert herbergi, meira að segja inn á bað! (svo geti haft nettengda baðvigt?), án nokkurs auka kostnaðar, kanski þeir voru svona góðir útaf kellan var nýbúin að baka muffins og smákökur, og við leyfðum þeim að reykja á meðan þeir voru að vinna ;)


Hvernig er það, er þetta tesley box stórt ? (Heyrði að það hafi veruð huge, en orðið minna í dag)

Og kostar uppsetning ? (Þ.e.a.s auka kostnaður á þennan 2500 kall mánaðarlega)

Og er routerinn hjá hringdu að höndla download (4-5mb+ /sek) ?
þessi edimax router sem fékk frá þeim er snilld, hef allaveganna ekkert út á hann að setja, er að fá 10+MB/s niðurhal á honum og er með nánast constant upload upp á 6-7MB/s
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

Flamewall
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Flamewall »

Maini skrifaði: Og til að svara hinum þarna fyrir ofan þig, þá er routerinn frá TAL (sem ég var með) ca 8 ára gamall (er kannski að ýkja en hann leit þannig út) og restartaði sér alltaf ef ég reyndi að downloada einhverju, höndlaði það bara ekki. (100-120kbps hraða wtf?)
Ég fékk Linksys E1000 Cisco router hjá þeim og hann er að virka mjög vel :)
En spurning hvort þeir eru með 2 mismunandi gerðir fyrir ADSL og Ljós, manstu hvaða týpu af router þú varst með ?

Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Tal Þjónustuver

Póstur af Nuketown »

Flamewall skrifaði:
Maini skrifaði: Og til að svara hinum þarna fyrir ofan þig, þá er routerinn frá TAL (sem ég var með) ca 8 ára gamall (er kannski að ýkja en hann leit þannig út) og restartaði sér alltaf ef ég reyndi að downloada einhverju, höndlaði það bara ekki. (100-120kbps hraða wtf?)
Ég fékk Linksys E1000 Cisco router hjá þeim og hann er að virka mjög vel :)
En spurning hvort þeir eru með 2 mismunandi gerðir fyrir ADSL og Ljós, manstu hvaða týpu af router þú varst með ?
af hverju fáið þið svona fallega routera hjá Tal en mamma fær einhvern ljótan zyxel með risa loftneti á?
Svara