Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
torfih
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 02:06
Staða: Ótengdur

Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell

Póstur af torfih »

Á einhver svona kort og vill selja?
Skjámynd

Höfundur
torfih
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 02:06
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell

Póstur af torfih »

Enginn að uppfæra í öflugra kort?
Borga sanngjarnt verð og rúmlega það fyrir kort í góðu standi ...
Skjámynd

Höfundur
torfih
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 02:06
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell

Póstur af torfih »

bump

Gibbi
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 09. Jan 2010 13:29
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell

Póstur af Gibbi »

Fríbömp! Ertu viss um að þú viljir akkúrat þetta 9800GT Silent Cell kort? Ég hef ekkert að selja í svipinn en ég mundi virkilega mæla með að skoða nýrri týpurnar (jafnvel ATI, þeir tóku heldur betur við sér eftir að NVidia kúkaði á bringuna á þeim með 8800GT), getur áreiðanlega fengið aflmeira kort sem kælir sig betur. Ef þú kaupir 9800GT held ég að það sé líklegast að þú mundir fá eintak með 65nm G92 kjarna en jafnvel þó það væri með einum af nýrri 55nm kjörnunum væri alveg á mörkunum að þetta Silent Cell gæti kælt kortið skikkanlega. Hafðu í huga að þetta er sama kort og 8800GT, sem þurfti hellingskælingu, og að þessu korti var launchað í þriðja skiptið sem GTS 250, ennþá með G92 kjarna, með aðeins hærri klukkum en betri orkunýtingu þannig að það hitnar ekki nærri því jafnmikið. Það væru strax miklu sniðugari kaup (GTS 250, þeas), það kostar áreiðanlega ekki mikið nýtt og fólk verðleggur það almennt áreiðanlega ekki jafnhátt og 8800GT/9800GT kortin þó þetta sé allt sama apparatið því fólk man hvað 8800GT var svakalegt þegar það kom út og á til að halda að það hafi ennþá eitthvað að segja.
Svara