Rafmagnstengi í PS3 slim

Svara

Höfundur
KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Rafmagnstengi í PS3 slim

Póstur af KLyX »

Sælir vaktarar

Ég er með PS3 tölvuna mína á hillu sem er frekar grunn og þarf því að fá rafmagnssnúru í hana sem er með tengi eitthvað á þessa leið:

Mynd

Veit einhver hér hvar væri helst að finna svona hér á landi?

Kveðja,
Daníel
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnstengi í PS3 slim

Póstur af zedro »

Næstu tölvubúð eða raftækjaverslun. Minnir að Kísildalur hafi verið með svona.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnstengi í PS3 slim

Póstur af Opes »

Hugsa að þú getir þessvegna fundið þetta í Bónus.

Höfundur
KLyX
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnstengi í PS3 slim

Póstur af KLyX »

Fór á stúfana og eftir mikið höfuðklór og humm og ha á hinum ýmsu stöðum endaði ég í Miðbæjar radíó og var þar til á bakvið snúra með svona vinkil tengi. Þetta er víst frekar óalgengt í svona vinkil, sumir staðirnir sem ég tékkaði á höfðu ekki hugmynd um að slíkt væri hreinlega fáanlegt.

Þannig að ef einhver er í svipuðum pælingum þá er vissast að tékka hjá þeim í Miðbæjar radíó.
Svara