Battlefield 3 forpöntun


kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af kristinnhh »

Ok strákar . . Ég er að fara fara forpanta leikinn .. Hvort á ég að gera það á origin eða g2play.net ? Hvort er örruggara og minna vesen 1-2 þúsund kallar skipta ekkert svo miklu máli

KOma svo
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

Ég er svo að fara að yfirgefa css =)
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af worghal »

lítið vesen í kringum EA er ekki eins einfalt og ostur á brauð...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af kristinnhh »

Er þá málið að kaupa hann af Origin ?
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af worghal »

kristinnhh skrifaði:Er þá málið að kaupa hann af Origin ?
þú varst að byðja um lítið vesen, þú setur ekki samhengi milli EA og lítils vesens :P
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af Plushy »

Hef ekki lent í miklu veseni. Ef ég lenti í veseni fékk ég bara hjálp í gegnum IM; þarft reyndar að biðja um tier 2-3 tech support því vanalega skilur 1 og stundum 2 ekki baun og nota bara automated responses.

Kvartaði bara smá og einn gaurinn í Tier 3 bætti Battlefield: Bad Company 2 á Origin hjá mér.

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

En svona í fullri alvara, mun gtx 570 ráða við hann? 8gb ddr3, 2500k.
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af worghal »

daniellos333 skrifaði:En svona í fullri alvara, mun gtx 570 ráða við hann? 8gb ddr3, 2500k.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af DaRKSTaR »

held að flestar vélar ráði við að keyra bf3 en ef þú ætlar í ultra þá þarftu minnst 2x gtx580

http://www.pcgamer.com/2011/09/23/battl ... -settings/" onclick="window.open(this.href);return false;

ætli maður verði ekki að tölta út í búð eftir mánaðarmótin og grípa annað 580 soc
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af worghal »

nú þarf maður bara að spara, selja gtx 570 og fá mér tvö 580 :o
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

DaRKSTaR skrifaði:held að flestar vélar ráði við að keyra bf3 en ef þú ætlar í ultra þá þarftu minnst 2x gtx580

http://www.pcgamer.com/2011/09/23/battl ... -settings/" onclick="window.open(this.href);return false;

ætli maður verði ekki að tölta út í búð eftir mánaðarmótin og grípa annað 580 soc
geðbilun!
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af MatroX »

daniellos333 skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:held að flestar vélar ráði við að keyra bf3 en ef þú ætlar í ultra þá þarftu minnst 2x gtx580

http://www.pcgamer.com/2011/09/23/battl ... -settings/" onclick="window.open(this.href);return false;

ætli maður verði ekki að tölta út í búð eftir mánaðarmótin og grípa annað 580 soc
geðbilun!
hehe flott. þá sleppur vélin mín haha.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af MatroX »

daniellos333 skrifaði:Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
nei.....

ekki ef battlefield gerir svona kröfur. þá hljóta leikir að fara verða flottari og flottari með tímanum. sem gerir það að verkum að það þurfi betri og betri skjákort

en strákar eru þið að hlusta á ykkur?

80þús kr uppfærsla til að spila 8þús kr leik í hæstu gæðum.

680gtx kemur út á næsta ári. þá fara mín 3x 580gtx á sölu. þetta mun alltaf halda svona áfram.

þannig að nei 2x580gtx er ekki future proof. hehe
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

MatroX skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
nei.....

ekki ef battlefield gerir svona kröfur. þá hljóta leikir að fara verða flottari og flottari með tímanum. sem gerir það að verkum að það þurfi betri og betri skjákort

en strákar eru þið að hlusta á ykkur?

80þús kr uppfærsla til að spila 8þús kr leik í hæstu gæðum.

680gtx kemur út á næsta ári. þá fara mín 3x 580gtx á sölu. þetta mun alltaf halda svona áfram.

þannig að nei 2x580gtx er ekki future proof. hehe
Dýrt að vera pc gamer =/
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af MatroX »

daniellos333 skrifaði:
MatroX skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
nei.....

ekki ef battlefield gerir svona kröfur. þá hljóta leikir að fara verða flottari og flottari með tímanum. sem gerir það að verkum að það þurfi betri og betri skjákort

en strákar eru þið að hlusta á ykkur?

80þús kr uppfærsla til að spila 8þús kr leik í hæstu gæðum.

680gtx kemur út á næsta ári. þá fara mín 3x 580gtx á sölu. þetta mun alltaf halda svona áfram.

þannig að nei 2x580gtx er ekki future proof. hehe
Dýrt að vera pc gamer =/
satt. t.d fyrir þig þá ert þú ekkert að fara útí búð og kaupa 2x 580gtx og skella í vélina hjá þér. þú þarft nýjann örgjörva, móðurborð, helst ný minni og svo þarftu nýjann aflgjafa.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

Ég veit..

Held að málið sé bara að safna fyrir því allra besta á markaðinum í dag, og gera eins og þú gerir; Bara selja örgjörva og skjákort árslega og allt hitt draslið, t.d ddr3 minnin, mobo, hörðu diskarnir og allt það drasl endist lengur en ár ef maður er með það besta..

Þá er maður ekki að eyða meiru en 100k árslega í uppfærslur því þú selur það besta sem var fyrir einu ári á slatta af pening..

Mín tölva gæti t.d selst á 60-65k (með smá lukku) Og þá er það 60k upp í nýja hardware-ið, og mín tölva er löngu orðin outdated fyrir nýjustu leikina.
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af DaRKSTaR »

MatroX skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
nei.....

ekki ef battlefield gerir svona kröfur. þá hljóta leikir að fara verða flottari og flottari með tímanum. sem gerir það að verkum að það þurfi betri og betri skjákort

en strákar eru þið að hlusta á ykkur?

80þús kr uppfærsla til að spila 8þús kr leik í hæstu gæðum.

680gtx kemur út á næsta ári. þá fara mín 3x 580gtx á sölu. þetta mun alltaf halda svona áfram.

þannig að nei 2x580gtx er ekki future proof. hehe
2x 580 eru sæmilega futureproof.. ég myndi segja að þau dugi vel í vetur haha
gtx580 soc kostar bara 95 þús stikkið.. tja maður fer ekkert að kaupa það ódýrasta þegar maður byrjar :D
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af MatroX »

DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
nei.....

ekki ef battlefield gerir svona kröfur. þá hljóta leikir að fara verða flottari og flottari með tímanum. sem gerir það að verkum að það þurfi betri og betri skjákort

en strákar eru þið að hlusta á ykkur?

80þús kr uppfærsla til að spila 8þús kr leik í hæstu gæðum.

680gtx kemur út á næsta ári. þá fara mín 3x 580gtx á sölu. þetta mun alltaf halda svona áfram.

þannig að nei 2x580gtx er ekki future proof. hehe
2x 580 eru sæmilega futureproof.. ég myndi segja að þau dugi vel í vetur haha
gtx580 soc kostar bara 95 þús stikkið.. tja maður fer ekkert að kaupa það ódýrasta þegar maður byrjar :D
án þess að vera leiðinlegur eða neitt þá eru þessi kort ekkert betur binnuð en refrence kort þannig að það er hálftilgangslaust að kaupa þau nema fyrir kælinguna sem er samt slæmur hlutur þegar þú kremur 2 kortum saman.

fyrir 95þús eða aðeins meiri pening er ekki alveg 100% á því þá geturu fengið Evga 580gtx Classified sem eru best binnuðustu kort í heimi. þau hafa verið að oc'ast í 1.6ghz á core. ég er ekki að vera leiðinlegur en ég skoðaði þetta í nokkrar vikur áður en ég keypti kortin mín. gigabyte kortin eru ekkert spes. PNY kortin ekki heldur en það er 3ára ábyrgð. Evga kortin eru vel binnuð því góður kostur og msi lighting kortin eru geðveik en alltof dýr og ábyrðin léleg þannig að það var enginn sem vildi selja mér þau. Verð skiptir ekki máli þegar það kemur að gæðum.

en ef leikir halda áfram að koma svona þá er ekkert future proof í dag.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af daniellos333 »

En regarding bf3, ætli það munu nokkuð það margir byrja að spila þennan leik af hörku? Það er ekki eins og að það séu það margir sem eiga efni á 580gtx tölvu.
ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af SolidFeather »

meh, ég held að þeir séu nú að ýkja þessar kröfur eitthvað, en hvað veit ég.

69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af 69snaer »

Var að panta hann af origin og fæ að byrja að downloada eftir 3 daga :)
:happy
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af DaRKSTaR »

MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
MatroX skrifaði:
daniellos333 skrifaði:Ég nenni ekki að fara að búa til nýjan þráð, en eru 2x 580gtx ekki future proof fyrir bara næstu 5 árin eða svo?
nei.....

ekki ef battlefield gerir svona kröfur. þá hljóta leikir að fara verða flottari og flottari með tímanum. sem gerir það að verkum að það þurfi betri og betri skjákort

en strákar eru þið að hlusta á ykkur?

80þús kr uppfærsla til að spila 8þús kr leik í hæstu gæðum.

680gtx kemur út á næsta ári. þá fara mín 3x 580gtx á sölu. þetta mun alltaf halda svona áfram.

þannig að nei 2x580gtx er ekki future proof. hehe
2x 580 eru sæmilega futureproof.. ég myndi segja að þau dugi vel í vetur haha
gtx580 soc kostar bara 95 þús stikkið.. tja maður fer ekkert að kaupa það ódýrasta þegar maður byrjar :D
án þess að vera leiðinlegur eða neitt þá eru þessi kort ekkert betur binnuð en refrence kort þannig að það er hálftilgangslaust að kaupa þau nema fyrir kælinguna sem er samt slæmur hlutur þegar þú kremur 2 kortum saman.

fyrir 95þús eða aðeins meiri pening er ekki alveg 100% á því þá geturu fengið Evga 580gtx Classified sem eru best binnuðustu kort í heimi. þau hafa verið að oc'ast í 1.6ghz á core. ég er ekki að vera leiðinlegur en ég skoðaði þetta í nokkrar vikur áður en ég keypti kortin mín. gigabyte kortin eru ekkert spes. PNY kortin ekki heldur en það er 3ára ábyrgð. Evga kortin eru vel binnuð því góður kostur og msi lighting kortin eru geðveik en alltof dýr og ábyrðin léleg þannig að það var enginn sem vildi selja mér þau. Verð skiptir ekki máli þegar það kemur að gæðum.

en ef leikir halda áfram að koma svona þá er ekkert future proof í dag.
veit ekki hvað þú hefur verið að skoða, reviews sem ég hef lesið kemur alltaf sama útkoma gigabyte soc hraðasta 580 kortið á markaðinum í dag. finn ekkert benchmark á evga kortinu en eftir að vera búinn að sjá kælinguna á því get ég vel ýmindað mér að það sé svipað hávært og 6990 kort.
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af kristinnhh »

Ég var að uppfæra í power colour hd 6870x2 kortið í gær. Èg er búinn að lesa mikið um það og það a ad vera öflugara enn 580 kortið. Keypti það hjá kisildal og 1050w aflgjafa og 3x aoc 23"2ms led í eyefinity og nýjan kassa bara til að geta spilað bf3 í mjóg háum gæðum. Þannig að vera extreme pc gamer kostar sitt tetta var yfir 200þús. Enn ég veit að bf3 verður alveg þess virði.
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 3 forpöntun

Póstur af Stuffz »

bleh

til hvers að kaupa BF3 þegar kallinn er enn ad owna í BF2 :D
http://bf2s.com/player/58051105/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/user/articviking" onclick="window.open(this.href);return false;

svo er maður ekki með vélbúnaðinn til að spila svona nýjan leik hvað þá taka upp svona game vídeó í sæmilegum gæðum :P
http://www.youtube.com/watch?v=gnzAXQqp ... ideo_title" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Svara