Hugmyndir að budget uppfærslu

Svara

Höfundur
twacker
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 14:04
Staða: Ótengdur

Hugmyndir að budget uppfærslu

Póstur af twacker »

Sælir,
ég hef ekki uppfært tölvuna mína síðan að Half-Life 2 kom út og finnst mér því vera kominn tími á að fá mér eitthvað nýtt til þess að geta spilað eitthvað af þessum nýju leikjum. Ég hef ekki neitt verið að fylgjast með nýjustu móðurborðum, skjákortum o.s.frv. og er því gjörsamlega lost, allt lítur út fyrir að vera frábært.
Hafið þið einhverjar stórsniðugar hugmyndir að því hvað maður ætti að fá sér, vantar eiginlega allt saman nema harðan disk og geisladrif (sárvantar hljóðlátan kassa, ekkert flashy) og verðhugmynd er í kringum 150k. Ég yrði ofboðslega þakklátur ef einhver gæti aðstoðað mig við þetta!

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að budget uppfærslu

Póstur af HelgzeN »

-> viewtopic.php?f=11&t=41470

Þetta er sjúk tölvu í einangruðum kassa, held þetta sé það sem þú ert að leita af.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Höfundur
twacker
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 14:04
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að budget uppfærslu

Póstur af twacker »

HelgzeN skrifaði:-> viewtopic.php?f=11&t=41470

Þetta er sjúk tölvu í einangruðum kassa, held þetta sé það sem þú ert að leita af.


Úff, hún lítur sjúklega vel út, en er aðeins out of my price range :dissed

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir að budget uppfærslu

Póstur af HelgzeN »

twacker skrifaði:
HelgzeN skrifaði:-> viewtopic.php?f=11&t=41470

Þetta er sjúk tölvu í einangruðum kassa, held þetta sé það sem þú ert að leita af.


Úff, hún lítur sjúklega vel út, en er aðeins out of my price range :dissed

bætir bara við 15þ kalli, og færð miklu betri tölvu fyrir peningin.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Svara