Nú þegar vaktin er kominn á gagnagrunn ætti það að vera auðveldara að setja inn fullt af cool og flóknu stuffi.
það sem mig langar að sjá er valmöguleika um að velja framleiðanda á vöru og hvar hún er ódýrust.
Er kominn tími til að gera Vaktina aðeins flóknari?
-
- Staða: Ótengdur
Tjah.. ef ég er að skilja þig rétt.. þá væri það frekar fátæklegt hér á íslandi.
Kannski 2 búðir á íslandi sem selja ABIT skjákort.. og önnur þeirra á 9800xt kortið or some.. hehe (bara dæmi)
Allt annað.. eins og t.d. http://www.edbpriser.dk/forsiden.asp Þar sem það er 10sinnum stærri markaður í dk með þá 10 sinnum meira vöruúrval örugglega
Kannski 2 búðir á íslandi sem selja ABIT skjákort.. og önnur þeirra á 9800xt kortið or some.. hehe (bara dæmi)
Allt annað.. eins og t.d. http://www.edbpriser.dk/forsiden.asp Þar sem það er 10sinnum stærri markaður í dk með þá 10 sinnum meira vöruúrval örugglega
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vaktin er ekki gagnagrunnstengd að því leiti að hún sækir upplýsingarnar sjálf í allar verslanir. Svoleiðis forritun er vægast sagt algjör bilun og engan veginn við hæfi á svona litlum markaði sem Ísland er.
Hún er gagnagrunnstengd á þann hátt að verslanir uppfæra nú sjálfar sína reiti, og hún geymir eldri verð svo við getum m.a. sýnt hækkun/lækkun, og svo eru aðrir fítusar því tengdir væntanlegir.
En skráning á vörum má alls ekki verða flóknari ef við ætlum að ætlast til þess að menn nenni að uppfæra þetta.
Þökkum gott innlegg samt.
Hún er gagnagrunnstengd á þann hátt að verslanir uppfæra nú sjálfar sína reiti, og hún geymir eldri verð svo við getum m.a. sýnt hækkun/lækkun, og svo eru aðrir fítusar því tengdir væntanlegir.
En skráning á vörum má alls ekki verða flóknari ef við ætlum að ætlast til þess að menn nenni að uppfæra þetta.
Þökkum gott innlegg samt.