Senda frá tölvu til sjónvarps með margmiðlunarhýsingu.

Svara

Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Staða: Ótengdur

Senda frá tölvu til sjónvarps með margmiðlunarhýsingu.

Póstur af emmibe »

Verslaði mér svona popcorhour margmiðlunarhýsingu. Var í veseni með að tengja þetta í gegnum routerinn, hann sá hýsinguna en fann ekkert efni svo ég downloadaði MYiHome þá virkaði þetta fínt. Besta er að hýsingin spilar M4v skrá með hljóði en borðvélin gerir það ekki. Takk.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Senda frá tölvu til sjónvarps með margmiðlunarhýsingu.

Póstur af SolidFeather »

Oki
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Senda frá tölvu til sjónvarps með margmiðlunarhýsingu.

Póstur af Frantic »

Oki

Höfundur
emmibe
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2008 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Senda frá tölvu til sjónvarps með margmiðlunarhýsingu.

Póstur af emmibe »

Efast ekki um að fólk lendi í veseni með að tengja svona , þannig að þetta er ein leið . Solidfeadther veistu hvað MYiHome er? já eða þú kulp einhvað? haha hverskonar Nikk er það :wtf
Svara