Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mundivalur »

http://forums.tweaktown.com/gigabyte/43 ... codes.html" onclick="window.open(this.href);return false;
0x101 = increase vcore
Veistu hvað hvað vcore er kominn í hjá þér?

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Get ekki breytt vcore beint en get bætt við það með dynamic vcore sem ég er búin að reyna að fara með upp í allt að 0.70 hef ekki prófað að fara hærra en virðist ekki skipta máli hvort ég hef það á 0.60 eða 0.70. En ef ég fer neðar þá bluescreenar hún eftir nokkrar mín en þegar ég er með dynamic vcore í 0.70 held ég að vcore sé sirka 1.35 - 1.4 samt ekki 100% viss á því :)
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

notaðu cpu-z eða sambærileg forrit til að fylgjast með því. verður að passa upp á að keyra ekki of mikið power inn á örgjörfann.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Get ég séð það þannig? er með kveikt á cpu-z núna og samkvæmt því er core voltage 1.056v. En samkvæmt core temp 1.0 er VID 1.3861v. eftir að ég hækkaði Dynamic vcore um 10 í viðbót upp í 80. En þessar tölur virðast vera breytanlegar voru lægri áður en ég setti prime 95 í gang. Veit samt ekki alveg hvað þessar tölur tákna sem forritin segja mér.

Hérna eru eitthvað af stillingunum hjá mér :)
Viðhengi
b.jpg
b.jpg (67.29 KiB) Skoðað 647 sinnum
d.jpg
d.jpg (71.95 KiB) Skoðað 647 sinnum
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

ég myndi breyta bclk í 1000 og já það er eðlilegt að voltin hækki smá þegar þú ert með örgjörfan í 100% stresstesti.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara