Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af audiophile »

Mæli alveg með SounsHound framyfir Shazam. Virkar geðveikt vel og er einfalt og hraðvirkt.

Annars var ég að kaupa TapaTalk og það er algjör snilld til að lesa spjallborð, eins og t.d. Vaktina.

Ég var ábyggilega líka búinn að minnast á það en Poweramp er besti tónlistarspilari fyrir Android í heiminum og geiminum!
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

audiophile skrifaði:Mæli alveg með SounsHound framyfir Shazam. Virkar geðveikt vel og er einfalt og hraðvirkt.

Annars var ég að kaupa TapaTalk og það er algjör snilld til að lesa spjallborð, eins og t.d. Vaktina.

Ég var ábyggilega líka búinn að minnast á það en Poweramp er besti tónlistarspilari fyrir Android í heiminum og geiminum!
Ég prófaði einu sinni að gera test: Shazam vs. SoundHound og Shazam vann mjög stóran sigur.

En Shazam er ekki vandamál fyrir mig, þar sem ég setti það upp áður en þeir limituðu þetta, þannig þeir skráðu IMEI númerið mitt í gagnagrunn sem er með unlimited tracking. :8)
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af braudrist »

Notar bara MarketEnabler og þá færðu allt.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af BirkirEl »

var að ná í teamviewer, tær snilld ! =D>
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

Andie Graph er must fyrir þá sem eru í stærðfræði í menntaskóla eða háskóla.

Þetta snilldar forrit er emulator fyrir Texas Instruments reiknivélar.

Mynd


Mun meðfærilegra og skemmtilegra að hafa Texasinn í símanum eða tabletinu, heldur en að burðast um með reiknivélarhlunk \:D/

Forritið: https://market.android.com/details?id=net.supware.tipro" onclick="window.open(this.href);return false;
Roms fyrir forritið: http://web.tiscali.it/magazzinocartoniani/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af noizer »

gardar skrifaði:Andie Graph er must fyrir þá sem eru í stærðfræði í menntaskóla eða háskóla.

Þetta snilldar forrit er emulator fyrir Texas Instruments reiknivélar.

[img]https://g0.gstatic.com/android/market/n ... 0-0-13[img]


Mun meðfærilegra og skemmtilegra að hafa Texasinn í símanum eða tabletinu, heldur en að burðast um með reiknivélarhlunk \:D/

Forritið: https://market.android.com/details?id=net.supware.tipro" onclick="window.open(this.href);return false;
Roms fyrir forritið: http://web.tiscali.it/magazzinocartoniani/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta ekki fyrir íslenska marketið? Finn þetta ekki á market í símanum mínum.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

noizer skrifaði:
gardar skrifaði:Andie Graph er must fyrir þá sem eru í stærðfræði í menntaskóla eða háskóla.

Þetta snilldar forrit er emulator fyrir Texas Instruments reiknivélar.

[img]https://g0.gstatic.com/android/market/n ... 0-0-13[img]


Mun meðfærilegra og skemmtilegra að hafa Texasinn í símanum eða tabletinu, heldur en að burðast um með reiknivélarhlunk \:D/

Forritið: https://market.android.com/details?id=net.supware.tipro" onclick="window.open(this.href);return false;
Roms fyrir forritið: http://web.tiscali.it/magazzinocartoniani/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta ekki fyrir íslenska marketið? Finn þetta ekki á market í símanum mínum.
Jú, ég sótti þetta í gegnum market á íslandi... Getur verið að tækið þitt sé "incompatible" :(
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Frost »

Smá pæling. Ég er með Handscent SMS á símanum mínum og fæ alltaf 2 notification um sms. Get ég ekki bara hent original sms forritinu út?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

Frost skrifaði:Smá pæling. Ég er með Handscent SMS á símanum mínum og fæ alltaf 2 notification um sms. Get ég ekki bara hent original sms forritinu út?

Núna þekki ég ekki þetta forrit, en getur þú ekki bara stillt þannig að original forritið sendi frá sér engan tón? Stillt hann á silent eða valið "tóman" sms tón.

Efast um að þú náir að henda original forritnu út nema með því að roota símann
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af BirkirEl »

Frost skrifaði:Smá pæling. Ég er með Handscent SMS á símanum mínum og fæ alltaf 2 notification um sms. Get ég ekki bara hent original sms forritinu út?
http://androidforums.com/htc-hero/12849 ... t-sms.html" onclick="window.open(this.href);return false; vonandi hjálpar þetta
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af mundivalur »

Þetta sýnir cpu-ram og flr. góðgæti Elixir 2 - Widgets
https://market.android.com/details?id=c ... _developer" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Snilldar þráður. Eitt app sem mér finnst alger snilld er þetta hérna: http://www.unifiedremote.com" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta basically breytir símanum í fjarstýringu í gegnum bluetooth/wifi/3g og maður getur stjórnað tölvunni með músarhreyfingu og lyklaborði og media controls og bara you name it.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Sælir félagar. Ég er búinn að vera að leita í soldinn tíma að wifi manager/utilities/connector forriti sem gefur mér þann möguleika að stilla símann til að tengjast wifi neti sem er lokað með proxy. Þannig er mál með vexti að ég þarf að geta sett inn username og password til að tengjast netinu. Hafiði rekist á eitthvað svona forrit fyrir Galaxy S2?
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

KermitTheFrog skrifaði:Sælir félagar. Ég er búinn að vera að leita í soldinn tíma að wifi manager/utilities/connector forriti sem gefur mér þann möguleika að stilla símann til að tengjast wifi neti sem er lokað með proxy. Þannig er mál með vexti að ég þarf að geta sett inn username og password til að tengjast netinu. Hafiði rekist á eitthvað svona forrit fyrir Galaxy S2?
Þráðlausa netið í HR er varið með EAP-WPA2 þar sem maður þarf að slá inn username/password til að tengjast. SGS2 styður þetta.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Sælir félagar. Ég er búinn að vera að leita í soldinn tíma að wifi manager/utilities/connector forriti sem gefur mér þann möguleika að stilla símann til að tengjast wifi neti sem er lokað með proxy. Þannig er mál með vexti að ég þarf að geta sett inn username og password til að tengjast netinu. Hafiði rekist á eitthvað svona forrit fyrir Galaxy S2?
Þráðlausa netið í HR er varið með EAP-WPA2 þar sem maður þarf að slá inn username/password til að tengjast. SGS2 styður þetta.

Jebb, virkar með android tækjum :happy

https://help.ru.is/index.php?_m=knowled ... id=0&nav=0" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

noizer skrifaði:
gardar skrifaði:Andie Graph er must fyrir þá sem eru í stærðfræði í menntaskóla eða háskóla.

Þetta snilldar forrit er emulator fyrir Texas Instruments reiknivélar.

[img]https://g0.gstatic.com/android/market/n ... 0-0-13[img]


Mun meðfærilegra og skemmtilegra að hafa Texasinn í símanum eða tabletinu, heldur en að burðast um með reiknivélarhlunk \:D/

Forritið: https://market.android.com/details?id=net.supware.tipro" onclick="window.open(this.href);return false;
Roms fyrir forritið: http://web.tiscali.it/magazzinocartoniani/" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta ekki fyrir íslenska marketið? Finn þetta ekki á market í símanum mínum.

Hér er .apk fællinn extractaður og rom fælarnir með:
https://rapidshare.com/files/3876287036 ... .v3.tar.gz" onclick="window.open(this.href);return false;

:)
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af kizi86 »

Frost skrifaði:Smá pæling. Ég er með Handscent SMS á símanum mínum og fæ alltaf 2 notification um sms. Get ég ekki bara hent original sms forritinu út?
í original sms forritinu, þá ferðu í settings(stillingar), og i notification settings(stillingar tilkynninga), og tekur hakið úr show notifications(birta skilaboðatilkynningar).. allaveganna var það þannig í mínum droid (optimus One 2.3.3)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af wicket »

Sá þetta á Twitter. Gagnamagnswidget frá Símanum.

https://market.android.com/details?id=i ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;

Lítur vel út. Töff að íslensk símafélög séu að gera apps.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

:happy

Væri einnig gaman að fá svona widget sem hægt væri að tengja við adsl/vdsl tenginguna heima
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Nýjasta Google+ fyrir Android...

Google+ 1.0.7

Hangouts í símanum! Awesome! :D
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af KermitTheFrog »

Veit ekki hvort tid erud med thetta en ég rakst á Firefox fyrir Android um daginn og finnst hann mun thæginlegri en standard browserinn.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

KermitTheFrog skrifaði:Veit ekki hvort tid erud med thetta en ég rakst á Firefox fyrir Android um daginn og finnst hann mun thæginlegri en standard browserinn.
FireFox hefur alla tíð verið ógeðslega slow á Android.

Prófaðu Dolphin browser, besti browserinn sem ég veit um
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af Frost »

intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Veit ekki hvort tid erud med thetta en ég rakst á Firefox fyrir Android um daginn og finnst hann mun thæginlegri en standard browserinn.
FireFox hefur alla tíð verið ógeðslega slow á Android.

Prófaðu Dolphin browser, besti browserinn sem ég veit um
Er Opera góður browser í samanburði við Dolphin?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af intenz »

Frost skrifaði:
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Veit ekki hvort tid erud med thetta en ég rakst á Firefox fyrir Android um daginn og finnst hann mun thæginlegri en standard browserinn.
FireFox hefur alla tíð verið ógeðslega slow á Android.

Prófaðu Dolphin browser, besti browserinn sem ég veit um
Er Opera góður browser í samanburði við Dolphin?
Já, myndi segja að Opera kæmi í öðru sæti samanborið við Dolphin.

Dolphin hefur samt vinninginn, mæli með honum. Bæði til lite útgáfa og venjuleg.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Póstur af gardar »

intenz skrifaði:
Frost skrifaði:
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Veit ekki hvort tid erud med thetta en ég rakst á Firefox fyrir Android um daginn og finnst hann mun thæginlegri en standard browserinn.
FireFox hefur alla tíð verið ógeðslega slow á Android.

Prófaðu Dolphin browser, besti browserinn sem ég veit um
Er Opera góður browser í samanburði við Dolphin?
Já, myndi segja að Opera kæmi í öðru sæti samanborið við Dolphin.

Dolphin hefur samt vinninginn, mæli með honum. Bæði til lite útgáfa og venjuleg.
Og tablet útgáfa :happy
Svara