fartölvu kaup

Svara

Höfundur
tonsinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Apr 2010 14:44
Staða: Ótengdur

fartölvu kaup

Póstur af tonsinn »

óska eftir hjálp við kaup á fartölvu Budget er að 180.000 kr.

vill geta unnið í skólanum með henni, spilað smá tölvuleiki.

vill ekki fá stærri skjá enn 16" .
verður að vera með 2,3 ghz örgjörva eða yfir.
750 gb harðann disk eða stærra.
6gb minni eða meira.
2GB skjákortinu.

kv. Toni
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: fartölvu kaup

Póstur af Halli25 »

þessi kemst ansi nálægt þessu:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 819e66f18d" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
tonsinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Apr 2010 14:44
Staða: Ótengdur

Re: fartölvu kaup

Póstur af tonsinn »

sjálfum lýst mér rosalega vel á þessar tvær væri til að heyra ef það eru einhverjar á sama róli og þessar ef ekki betri fyrir peninginn.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-017" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: fartölvu kaup

Póstur af HelgzeN »

tonsinn skrifaði:sjálfum lýst mér rosalega vel á þessar tvær væri til að heyra ef það eru einhverjar á sama róli og þessar ef ekki betri fyrir peninginn.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-017" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með Asus tölvuni. rýfur svo geisladrifið bara út og skellir Mushkin Cronos SSD disk þar.
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1015
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Staða: Ótengdur

Re: fartölvu kaup

Póstur af tanketom »

ASUS
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]

Höfundur
tonsinn
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Apr 2010 14:44
Staða: Ótengdur

Re: fartölvu kaup

Póstur af tonsinn »

HelgzeN skrifaði:
tonsinn skrifaði:sjálfum lýst mér rosalega vel á þessar tvær væri til að heyra ef það eru einhverjar á sama róli og þessar ef ekki betri fyrir peninginn.
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... X69-HR-017" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1974" onclick="window.open(this.href);return false;
Mæli með Asus tölvuni. rýfur svo geisladrifið bara út og skellir Mushkin Cronos SSD disk þar.

Hvað er þessi mushkin cronos diskur ?? ekki alveg að skilja.
Svara