Xbox 360 JTAG

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

Er með xbox 360 JTAG vél til sölu, ásamt 500gb usb hd disk. Með tölvunni eru allar snúrur, yfir 70 nýjustu leikir á xbox, þar á meðal Gears of war 3, LA noir, allir Halo leikirnir og mikið meira. Tölvan er með nintendo og sega emulator og fullt af arcade leikjum.

Ef þú veist ekki hvað JTAG vél er þá er myndband af því hér
http://www.youtube.com/watch?v=-gdUHTMSsdI" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er aðeins til í að selja vélina fyrir rétt verð, þar sem að þetta eru sjaldgæfar vélar í dag og þær búa upp á mikla möguleika.

Endilega bjóðið í hana hér eða í skilaboðum .
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af Orri »

Verðhugmynd ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

Orri skrifaði:Verðhugmynd ?
úff ég bara veit það ekki alveg, 55þús?
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af Orri »

CheesY skrifaði:úff ég bara veit það ekki alveg, 55þús?
Er það ekki fullmikið miðað við að ný Xbox 360 Slim 250gb kostar 50 þúsund með 2ja ára ábyrgð ?
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

Orri skrifaði:
CheesY skrifaði:úff ég bara veit það ekki alveg, 55þús?
Er það ekki fullmikið miðað við að ný Xbox 360 Slim 250gb kostar 50 þúsund með 2ja ára ábyrgð ?
Nei myndi ekki segja það því þetta er jtag vél, þú færð ekki svoleiðis vél auðveldlega á íslandi í dag
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af KrissiK »

CheesY skrifaði:
Orri skrifaði:
CheesY skrifaði:úff ég bara veit það ekki alveg, 55þús?
Er það ekki fullmikið miðað við að ný Xbox 360 Slim 250gb kostar 50 þúsund með 2ja ára ábyrgð ?
Nei myndi ekki segja það því þetta er jtag vél, þú færð ekki svoleiðis vél auðveldlega á íslandi í dag
virkar þetta Online?
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

KrissiK skrifaði:
CheesY skrifaði:
Orri skrifaði:
CheesY skrifaði:úff ég bara veit það ekki alveg, 55þús?
Er það ekki fullmikið miðað við að ný Xbox 360 Slim 250gb kostar 50 þúsund með 2ja ára ábyrgð ?
Nei myndi ekki segja það því þetta er jtag vél, þú færð ekki svoleiðis vél auðveldlega á íslandi í dag
virkar þetta Online?
Ég held ekki, en ég er samt ekki viss, þarf að fletta því upp, en vélin er með X-link kai sem er svona xbox live fyrir hakkaðar vélar
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af KrissiK »

er að meina, virkar Tölvan online ef þú ert ekki í þessu Dashboardi eins og videoið sýndi.?
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

KrissiK skrifaði:er að meina, virkar Tölvan online ef þú ert ekki í þessu Dashboardi eins og videoið sýndi.?
Meinar það, já það er hægt að tengja hana við netið, ég hef skoðað það voða lítið, hef bara notað það til að update leiki og dashboardið og ná í cover fyrir leiki
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af KrissiK »

CheesY skrifaði:
KrissiK skrifaði:er að meina, virkar Tölvan online ef þú ert ekki í þessu Dashboardi eins og videoið sýndi.?
Meinar það, já það er hægt að tengja hana við netið, ég hef skoðað það voða lítið, hef bara notað það til að update leiki og dashboardið og ná í cover fyrir leiki
alright, ef hún virkar online eins og þú segir.. þá myndi ég giska að 40-50þús væri fair.
hvað segja verðlöggur við því?
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af Vectro »

Jtag vélar virka ekki online.

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

Vectro skrifaði:Jtag vélar virka ekki online.
Ekki á xbox live eflaust, en þú getur tengt hana við netið

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af donzo »

CheesY skrifaði:
Vectro skrifaði:Jtag vélar virka ekki online.
Ekki á xbox live eflaust, en þú getur tengt hana við netið
Why fá sér Xbox ef maður getur ekki tengst Xbox Live ?
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af KrissiK »

doNzo skrifaði:
CheesY skrifaði:
Vectro skrifaði:Jtag vélar virka ekki online.
Ekki á xbox live eflaust, en þú getur tengt hana við netið
Why fá sér Xbox ef maður getur ekki tengst Xbox Live ?
segi það nú, en ef þessi vél virkar ekki með Xbox Live þá er 20-30þús fair i guess
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

doNzo skrifaði:
CheesY skrifaði:
Vectro skrifaði:Jtag vélar virka ekki online.
Ekki á xbox live eflaust, en þú getur tengt hana við netið
Why fá sér Xbox ef maður getur ekki tengst Xbox Live ?

Til að spila tölvuleikina auðvitað, ég hef átt xbox vélar í 4 ár og aldrei fengið mér xbox live, nota þetta bara til að spila single player og coop með félögum. Allir leikirnir eru svo inn á flakkara sem gerir þetta helvítið þæginnlegt, svo sækji ég nýjustu leikina á netinu og spila þá svo í xboxinni.

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

KrissiK skrifaði:
doNzo skrifaði:
CheesY skrifaði:
Vectro skrifaði:Jtag vélar virka ekki online.
Ekki á xbox live eflaust, en þú getur tengt hana við netið
Why fá sér Xbox ef maður getur ekki tengst Xbox Live ?
segi það nú, en ef þessi vél virkar ekki með Xbox Live þá er 20-30þús fair i guess
20-30þús? þetta er jtag vél og þú færð ekki svona vélar lengur nema þú finnir þær á netinu, ég fer ekki lægra en 50þús fyrir vélina og flakkarann með öllum leikjunum á. Þið ættuð kannski að googla jtag og skoða kostina við svona vél. En þetta er semsagt galli á xboxinni sem var svo lagaður þegar það kom update með modern warfare 2, og ef þú áttir xbox sem að hafði updateað eftir að mw2 kom út þá gastu ekki hakkað vélina svona. Og það er svoldið síðan að það gerðist þannig að það eru mjög fáar vélar í dag sem geta verið með svona jtag.

En ef þú villt xbox vél sem að hefur alla þína leiki inn á flakkara hjá þér og þú hefur ekki áhuga á að spila online, þá er þetta málið.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af SolidFeather »

http://www.youtube.com/watch?v=k42t9IRp ... tu.be&t=8s" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 902
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af KrissiK »

CheesY skrifaði:
KrissiK skrifaði:
doNzo skrifaði:
CheesY skrifaði:
Vectro skrifaði:Jtag vélar virka ekki online.
Ekki á xbox live eflaust, en þú getur tengt hana við netið
Why fá sér Xbox ef maður getur ekki tengst Xbox Live ?
segi það nú, en ef þessi vél virkar ekki með Xbox Live þá er 20-30þús fair i guess
20-30þús? þetta er jtag vél og þú færð ekki svona vélar lengur nema þú finnir þær á netinu, ég fer ekki lægra en 50þús fyrir vélina og flakkarann með öllum leikjunum á. Þið ættuð kannski að googla jtag og skoða kostina við svona vél. En þetta er semsagt galli á xboxinni sem var svo lagaður þegar það kom update með modern warfare 2, og ef þú áttir xbox sem að hafði updateað eftir að mw2 kom út þá gastu ekki hakkað vélina svona. Og það er svoldið síðan að það gerðist þannig að það eru mjög fáar vélar í dag sem geta verið með svona jtag.

En ef þú villt xbox vél sem að hefur alla þína leiki inn á flakkara hjá þér og þú hefur ekki áhuga á að spila online, þá er þetta málið.
já afsakið. var bara að tala um vélina staka, ekki með flakkaranum og leikjunum innifalið ;)
TURN:
- InWin GRone - Intel Core i7 6700K @ 4.0GHz - 16GB DDR4 2133Mhz - Gigabyte GA-Z170-HD3P (LGA1151) - EVGA Geforce GTX1070 8GB - 250GB Samsung EVO SSD - 3TB Seagate HDD
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af Orri »

CheesY skrifaði:20-30þús? þetta er jtag vél og þú færð ekki svona vélar lengur nema þú finnir þær á netinu, ég fer ekki lægra en 50þús fyrir vélina og flakkarann með öllum leikjunum á. Þið ættuð kannski að googla jtag og skoða kostina við svona vél. En þetta er semsagt galli á xboxinni sem var svo lagaður þegar það kom update með modern warfare 2, og ef þú áttir xbox sem að hafði updateað eftir að mw2 kom út þá gastu ekki hakkað vélina svona. Og það er svoldið síðan að það gerðist þannig að það eru mjög fáar vélar í dag sem geta verið með svona jtag.

En ef þú villt xbox vél sem að hefur alla þína leiki inn á flakkara hjá þér og þú hefur ekki áhuga á að spila online, þá er þetta málið.
Ekki ætlarðu virkilega að verðleggja tölvuna hærra vegna þess að það fylgja 70 ólögleg eintök af tölvuleikum með á flakkara ?
Hvað er stór harður diskur í vélinni ?
Er nokkur ábyrgð á vélinni ?
Fylgir fjarstýring ?
Þekki ekki hvað þessar notuðu Xbox tölvur eru að fara á en mér finnst 50 þúsund vera full mikið fyrir þessa vél m.v. ekkert Xbox Live, enga ábyrgð og hugsanlega enga fjarstýringu.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS

Höfundur
CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 JTAG

Póstur af CheesY »

Orri skrifaði:
CheesY skrifaði:20-30þús? þetta er jtag vél og þú færð ekki svona vélar lengur nema þú finnir þær á netinu, ég fer ekki lægra en 50þús fyrir vélina og flakkarann með öllum leikjunum á. Þið ættuð kannski að googla jtag og skoða kostina við svona vél. En þetta er semsagt galli á xboxinni sem var svo lagaður þegar það kom update með modern warfare 2, og ef þú áttir xbox sem að hafði updateað eftir að mw2 kom út þá gastu ekki hakkað vélina svona. Og það er svoldið síðan að það gerðist þannig að það eru mjög fáar vélar í dag sem geta verið með svona jtag.

En ef þú villt xbox vél sem að hefur alla þína leiki inn á flakkara hjá þér og þú hefur ekki áhuga á að spila online, þá er þetta málið.
Ekki ætlarðu virkilega að verðleggja tölvuna hærra vegna þess að það fylgja 70 ólögleg eintök af tölvuleikum með á flakkara ?
Hvað er stór harður diskur í vélinni ?
Er nokkur ábyrgð á vélinni ?
Fylgir fjarstýring ?
Þekki ekki hvað þessar notuðu Xbox tölvur eru að fara á en mér finnst 50 þúsund vera full mikið fyrir þessa vél m.v. ekkert Xbox Live, enga ábyrgð og hugsanlega enga fjarstýringu.
það er engin ábyrgð, vélin er hökkuð. Það er 120gb hd diskur í vélinni og svo er hinn 500gb og ég get látið fylgja fjarstýringu með. Verðið felst í að þetta er Jtag vél, þú getur gert allt við hana og það er mjög auðvelt að ná í leiki sjálfur og setja þá inn, auk þess þá býður jtag upp á marga möguleika.Ég geri við xbox vélar og er búin að setja ýmsan kælibúnað á vélina aukalega. En ég myndi ekki selja hana mikið undir 50þús frekar myndi ég eiga hana því að þetta er geðveik vél. Kannski svoldið erfitt að segja frá því svona í pósti hversu flott græja þetta er, mæli með að skoða bara youtube myndbönd af jtag vélum með nýjasta freestyle installað.
Svara