Wii tölvur frá USA, virka þær eðlilega á Íslandi?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Wii tölvur frá USA, virka þær eðlilega á Íslandi?

Póstur af Glazier »

Ef ég kaupi Wii tölvu í USA get ég þá notað í hana leiki keypta á Íslandi ?

Eitthver munur á að kaupa Wii tölvu þarna úti heldur en hér heima annað en öðruvísi innstunga og verðið?
Tölvan mín er ekki lengur töff.

Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Staða: Ótengdur

Re: Wii tölvur frá USA, virka þær eðlilega á Íslandi?

Póstur af Nuketown »

jú innstungan er öðruvísi. Og þú getur ekki spilað leiki sem keyptir eru á íslandi.
og persónulega þá myndi ég bíða eftir Wii U.
Svara