Er með Thomson TG789vn router frá símanum og er að reyna að opna port 21.
Ég get valið portið, og vélina sem ég ætla að forwarda á, en þegar ég vel "add" þá bætist portið ekki í listann yfir forwörduð port...
Öll önnur port virðast bætast í listann án vesenis
Hafa einhverjir hér verið að lenda í svipuðu veseni? Og luma þá kannski á lausn fyrir mig?
Búið að vera vesen á öllum Thomson routerum síðan 585 v6. Af einhverjum fáránlegum ástæðum þá taka þessir routerar frá port 21 og port 80, því þeir keyra FTP server og HTTP server, respectively. Það er hægt að gera þetta eins og tdog gerir, eyða mapped skipuninni út og setja sína eigin inn, en þá er gott að taka back af user.ini skránni (í skeljarham 'ftp 192.168.1.254, admin/admin, GET user.ini'. Save'a hana svo á góðum stað) því ef routerinn er resettaður þá kemur þetta bara inn aftur.
ég kemst ekki inn á þetta með passwordinu admin ég var búinn að breyta passwordinu á gamla routernum áður en ég fékk þennan hvernig get ég resetað passwordið ?
Ef þú ert búinn að gleyma pw inná router þá neyðistu til að reseta router alveg. Allar uppl fara út af honum þannig vertu með user og pass fyrir auðkenningu við höndina svo þú komist aftur á netið.
Lítið gat aftaná með takka fyrir innan sem þú heldur inn í svona 5sek.
Það þarf ekki auðkenningarupplýsingar fyrir VDSL tengingar. Þú gætir hinsvegar þurft þær hafi routerinn verið downgreidaður ef þú ert með fasta IP tölu þó. Eða þú notir TG789vn fyrir ADSL.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Mér finnst þessi router æði. Þú gætir prófað að nota WEP dulkóðun í stað WPA. (þá kemur orange ljós á routerinn í stað græns). iPod Toucharnir á heimilinu hjá mér vilja hegða sér illa á WPA en vel á WEP. iPadinn er samt flottur á WPA neti.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
tdog skrifaði:Mér finnst þessi router æði. Þú gætir prófað að nota WEP dulkóðun í stað WPA. (þá kemur orange ljós á routerinn í stað græns). iPod Toucharnir á heimilinu hjá mér vilja hegða sér illa á WPA en vel á WEP. iPadinn er samt flottur á WPA neti.
Mér datt í hug breyta yfir í WEP þar sem ég einfaldlega vissi að það ætti að virka, en las að WPA væri að veita stöðugri og betri hraða. Ég læt mig hafa það, breyti yfir í WEP, ekki eingöngu kemst iPadinn núna á þráðlausa netið, heldur fór hraðinn á Torrent úr 300kB/s í 2Mb/s.
Mig grunar að e-h meira hafi spilað inn í, en ég verð að komast að því seinna og sætta mig við það sem ég hef núna.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS