hjálp með amd overclock
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
hjálp með amd overclock
ég var að fá mér amd a8-3850 örgjörva og asrock a75m móðurborð og strax hækkaði ég multyplier úr 29 uppí 36 og allt í lagi með það, svo áðan reyndi ég að hækka hitt dótið(man ekki nafnið) úr 100 í 128 og þá kemur ekkert á skjáinn þegar ég starta tölvunni! veit einhver hvernig ég get lagað þetta? get ég bakkað um 1 skref í þessu?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
Clear Cmos?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
Resetta biosinn. Annaðhvort er jumper á móðurborðinu til að resetta, eða þú getur tekið batteríið úr móðurborðinu og þá hreinsast allt út. Hvað nákvæmlega varstu að hækka úr 100 í 128? Ekki FSB ?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
- Staðsetning: hér
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
gæti verið, en er búinn að laga það
setti pci skjákort sem ég átti í og þá virkaði skjárinn
setti pci skjákort sem ég átti í og þá virkaði skjárinn
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: hjálp með amd overclock
Varstu að hækka PCI-E frequency? Það er eina gildið sem er 100 (eða nálægt því) á minni tölvu.
Re: hjálp með amd overclock
það á að vera vesen að overclocka þessa ... þegar gaurarnir hjá bit-tech.net hækkuðu multi úr 29 í 36 leit það út fyrir að hafa virkað en hafði engin áhrif á bench svo það gerði í raun ekki neitt.. og þeir voru í vandræðum að overclocka
vesenið er að klukkunarhraðinn á cpu er tendur við sata tengin rsum þa. það er bara hægt að overclocka mjög takmarkað.
hér eru einhverjar leiðbeiningar:
http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... 975-7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.legitreviews.com/article/1687/1/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.techspot.com/review/418-amd- ... age13.html" onclick="window.open(this.href);return false;
GL
vesenið er að klukkunarhraðinn á cpu er tendur við sata tengin rsum þa. það er bara hægt að overclocka mjög takmarkað.
hér eru einhverjar leiðbeiningar:
http://www.tomshardware.com/reviews/amd ... 975-7.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.legitreviews.com/article/1687/1/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.techspot.com/review/418-amd- ... age13.html" onclick="window.open(this.href);return false;
GL
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair CX430, Antec P180B
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, Gigabyte B450M DS3H, MSI GTX 970, 2x16GB, Corsair TX650W, CM silencio 550