[Android] Nota símann sem tónlistarspilara
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
[Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Sælir, mig langar að nota símann minn sem tónlistarspilara.
Ég er að leita að bestu leiðinni til að ná að koma upp synci við tölvu þannig ég geti stjórnað lögunum/playlistunum á tölvunni og þurfi aldrei að gera neitt á símanum, nema að spila lögin.
Eruð þið með einhverjar lausnir?
Ég er að leita að bestu leiðinni til að ná að koma upp synci við tölvu þannig ég geti stjórnað lögunum/playlistunum á tölvunni og þurfi aldrei að gera neitt á símanum, nema að spila lögin.
Eruð þið með einhverjar lausnir?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Unified remote + winamp = goodshit...
Þ.e.a.s ef þú vilt nota tölvuna sem output fyrir tónlistina
Þ.e.a.s ef þú vilt nota tölvuna sem output fyrir tónlistina
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Gætir skoðað Audiogalaxy
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Þetta er ekki það sem ég vil gera. Ég vil nota símann minn sem tónlistarspilara (iPod) í partýum og slíkt og er að leita að góðri einfaldri leið til að synca tónlistina frá tölvunni við símann.IceDeV skrifaði:Unified remote + winamp = goodshit...
Þ.e.a.s ef þú vilt nota tölvuna sem output fyrir tónlistina
Ég vil ekki streama! Ég vil copera músík frá tölvunni yfir á símann svo ég geti hlustað á tónlist í símanum hvar sem er og í partýum og slíkt.Hvati skrifaði:Gætir skoðað Audiogalaxy
Ég stefni á að nota símann eins og iPod
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Þá býst ég við að þú myndir vilja geta nálgast fæla af tölvuni án þess að þurfa að vera á local neti býst ég við?
Væri þá ekki sniðugast að vera bara með ftp server og decent client í símanum? Kannski ekki beint mest user friendly en líklegst skynsamlegasta leiðin til að gera þetta ef þú ætlar ekki að vera bundinn við local net.
Væri þá ekki sniðugast að vera bara með ftp server og decent client í símanum? Kannski ekki beint mest user friendly en líklegst skynsamlegasta leiðin til að gera þetta ef þú ætlar ekki að vera bundinn við local net.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Nei, nei, nóg að vera bara á localneti. Tengi símann við tölvuna, bý til playlista, yfirfæri músík, ekkert mál - líkt og á iPod. En það er of mikið vesen að þurfa að færa músík yfir, búa svo til playlistann á símanum. Vil bara geta gert þetta allt í einu á tölvunni.IceDeV skrifaði:Þá býst ég við að þú myndir vilja geta nálgast fæla af tölvuni án þess að þurfa að vera á local neti býst ég við?
Væri þá ekki sniðugast að vera bara með ftp server og decent client í símanum?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
ef þú ert að tala um eins og iPod virkar, semsagt bara að synca hann við iTunes.intenz skrifaði:Nei, nei, nóg að vera bara á localneti. Tengi símann við tölvuna, bý til playlista, yfirfæri músík, ekkert mál - líkt og á iPod. En það er of mikið vesen að þurfa að færa músík yfir, búa svo til playlistann á símanum. Vil bara geta gert þetta allt í einu á tölvunni.IceDeV skrifaði:Þá býst ég við að þú myndir vilja geta nálgast fæla af tölvuni án þess að þurfa að vera á local neti býst ég við?
Væri þá ekki sniðugast að vera bara með ftp server og decent client í símanum?
þá hef eg verið að nota easy phone tunes.
Find me on [b][color=#0000FF]Facebook[/color][/b][size=85]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
[color=#FF0000]ASRock 770 Extreme3 ATX[/color] | [color=#0040FF]Phenom II X4 955 (OEM)[/color] | [color=#00BF00]G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz[/color] | [color=#BF00BF]1TB[/color] | [color=#0080FF]HD6870[/color] | [color=#FF40BF]EZ Cool 600W[/color] | Win7
------------------
[color=#0040FF]BenQ EW2420[/color] [color=#FF4080]24''[/color] [color=#8000BF]VA LED FULL HD[/color] [color=#BF4000]16:9 skjár[/color], [color=#000000]svartur[/color]
[/size]
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Þetta er víst líka hægt með Winamp en ég fæ þetta bara engan vegin til að virka. Næ ekki að fá winamp til að discovera símann hjá mér.
Þvílík synd þar sem að ég neita að nota Itunes.
Þvílík synd þar sem að ég neita að nota Itunes.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1306
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
winamp syncar fínnt yfir WiFi 

A Magnificent Beast of PC Master Race
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Google Music og Google Music app ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Winamp væri frábær lausn ef WiFi sync í því væri ekki svona lélegt.
Bý til playlist á tækinu í Winamp, dreg lög inn í playlistann en lögin fara ekki á playlistann. Ég þarf að fara í tækið inni í Winamp og velja lögin sem ég vil fá á playlistann og hægri smella og velja "Send to playlist".
@Dormaster vil helst sleppa við að nota iTunes
Bý til playlist á tækinu í Winamp, dreg lög inn í playlistann en lögin fara ekki á playlistann. Ég þarf að fara í tækið inni í Winamp og velja lögin sem ég vil fá á playlistann og hægri smella og velja "Send to playlist".
@Dormaster vil helst sleppa við að nota iTunes

i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: [Android] Nota símann sem tónlistarspilara
Google Music.
Býrð til playlista og gerir hann svo available offline
Býrð til playlista og gerir hann svo available offline
