Android vesen - Samsung ACE

Svara
Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Staða: Ótengdur

Android vesen - Samsung ACE

Póstur af Don Vito »

Ég er með Samsung Ace síma, tveggja vikna gamall, hefur reynst mér mjööög vel og ég er himinlifandi með hann. En það er eitt, eða tvennt.

1. Angry birds á það til að lagga allsvaðallega, einhver annar sem kannast við þetta og/eða hefur lausn?

2. Fyrstu dagana eftir að ég fékk hann "dó" hann bara alveg án nokkura viðvörunar, hringdi samt ef það var hringt í mig og það eina sem ég gat gert var að taka batteríið úr og setja það aftur í, virkaði ekki að restarta honum með takkanum.
Félagi minn keypti sér eins síma og þetta var farið að gerast hjá honum 5-10 sinnum á dag, hann fór með sinn í viðgerð. Minn gerði þetta svona 5-7 sinnum og hefur ekki tekið upp á þessu í svona viku. Á ég að hafa einhverjar áhyggjur?



Ps, sorry, sá ekki Android hjálparþráðinn, hefði verið sniðugt að pósta þessu bara þar.
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Android vesen - Samsung ACE

Póstur af berteh »

Þetta með angry birds er bara auglýsingum að kenna, best að slökkva á öllum data connections þegar maður er að spila :)

Og þetta með að síminn deyji er kallað SOD eða sleep of death og gerist þegar síminn er tengdur við wifi þá nær hann ekki að kveikja á skjánum aftur eftir ákveðið langan tíma

Ég mæli með að þú athugir hvort þú sért ekki örugglega að keyra nýjasta kerfið fyrir þennan síma, getur athugað það með að instlalla KIES hugbúnaðinum frá framleiðanda :)
Í nýjusta kerfinu á þetta að vera alveg horfið þessi böggur

joigess
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Mið 06. Des 2006 01:04
Staðsetning: Höfn
Staða: Ótengdur

Re: Android vesen - Samsung ACE

Póstur af joigess »

ég lenti í þessu með skjáinn, en náði mér svo í KIES og uppfærði síman og þetta er alveg hætt eftir það..
Prosessor Model : AMD Phenom(tm) II X2 550 3.11 Ghz Mainboard : GigaByte GA-870A-UD3 Model : AMD F10 Athlon 64/Opteron/Sempron HT Hub Memory Module : Mushkin 2GB DIMM DDR3 Video Adapter : NVIDIA GeForce GTX 460
Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Android vesen - Samsung ACE

Póstur af PepsiMaxIsti »

Ég var með Ace, var nokkuð sáttur með hann, en hann var farinn að drepa á sér áður en að ég náði að kveikja á honum, hann var innan við mánaða gamall, var með í nýjustu uppfærslu, og prufaði að setja hann upp á nýtt, en allt kom fyrir ekki, þannig að ég fór niður í Vodafone þar sem að hann var keyptur, og fékk að uppfæra mig í S2 og sé ekki eftir því.
Svara