Ég á Lanparty 875Pro eða eitthvað álíka fyrir intel og ég hef ekki undan neinu að klaga góðir fylgihlutir og flott útlítandi allt tengt þessu og taskan sem ég fékk með nýtist mér einstaklega vel
þetta kostaði mig 14k enn ég pantaði þetta frá noregi....
eina vandamálið sem ég hafði var eitthvað compatability milli minnið og móbóið :S enn ekkert sem nýasta bíosið gat ekki lagað....
Nú? Ég bjóst við því að þetta væri dýrarara. Kom fram í pistlinum að það væri á 248$. Ætlaði að þá færi þetta yfir 20k.kr. Þá ætla ég ekkert að vera að kúka á þetta.