Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3


Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Er að reyna að yfirklukka hjá mér örgjörvan búin að reyna fara eftir leiðbeiningum hér að neðan og ég virðist ekki hafa allar stillingarnar á mínu móðurborði ég hef ekki valkost á að stilla cpu vcore það vantar það bara inn í biosinn get ekki heldur stillt hjá mér levelið á multi-step load-line. Var að spá í hvort eitthver þekkti inn á þetta hvort ég geti breytt þessu eða hvort ég þurfi þess.


http://www.overclock.net/intel-cpus/104 ... 8-ud4.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.bit-tech.net/hardware/cpus/2 ... i5-2500k/4" onclick="window.open(this.href);return false;

Hérna er innihaldið í tölvunni ef það skiptir máli

coolermaster hyper 212 plus

Operating System
MS Windows 7 Ultimate 64-bit SP1
CPU
Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz 31 °C
Sandy Bridge 32nm Technology
RAM
8.00 GB DDR3 @ 802MHz (9-9-9-28)
Motherboard
Gigabyte Technology Co., Ltd. Z68A-D3-B3 (Socket 1155) 37 °C
Graphics
BenQ EW2420 (1920x1080@60Hz)
NVIDIA GeForce GTX 480
Hard Drives
1954GB Western Digital WDC WD20EARX-00PASB0 ATA Device (SATA) 27 °C
59GB Corsair Force 3 SSD ATA Device (SATA-SSD) 128 °C
Optical Drives
ELBY CLONEDRIVE SCSI CdRom Device
TSSTcorp CDDVDW SH-222AB ATA Device
Audio
Realtek High Definition Audio
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mundivalur »

http://www.bit-tech.net/hardware/mother ... 3-review/7" onclick="window.open(this.href);return false;

Overclocking
Overclocking the D3H proved interesting, as we initially found the board unable to handle even a relatively puny 4GHz overclock. After a little investigation, we found that it was the load-line calibration (LLC) setting that was causing the problems.

LLC is a motherboard feature that aims to reduce the effects of vdroop by giving greater regulation to the voltages across the board. As a result, it’s standard practice for us to set it to its highest setting, in this case level 2. Unfortunately, for some reason, this setting resulted in any overclock we applied to the board becoming unstable.

Setting LLC back to its default setting of ‘Auto’ cleared up the problem and enabled us to push our test Core i5-2500K towards its 5.1GHz limit. Unfortunately, the D3H couldn’t manage to reach this level, instead topping out at a still highly respectable 5GHz stable overclock.

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Takk fyrir linkinn. LLC er stillt á auto hjá mér þarf ég þá ekkert að spá í cpu vcore? Get ég farið upp í 4 - 4.5 ghz án þess að hann verði unstable?
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

att að geta nað 4.5 a auto.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Takk fyrir svörin en er þetta ekki allt sem ég þarf að gera til að yfirklukka hann? Veit ekki hvort ég sé að gleyma einhverju. Allar þessar leiðbeningar sem ég hef lesið hafa ruglað mig ansi mikið :)

LLC = auto
qpi/vtt voltage to 1.1v
Cpu clock ratio to 45
enable internal cpu pll overvoltage
enable real-time ratio changes in os
disable c1e and all c3/c6 state
disable eist (this is not essential , but help me get stable)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mundivalur »

íslendingur skrifaði:Takk fyrir svörin en er þetta ekki allt sem ég þarf að gera til að yfirklukka hann? Veit ekki hvort ég sé að gleyma einhverju. Allar þessar leiðbeningar sem ég hef lesið hafa ruglað mig ansi mikið :)

LLC = auto
qpi/vtt voltage to 1.1v
Cpu clock ratio to 45
enable internal cpu pll overvoltage
enable real-time ratio changes in os
disable c1e and all c3/c6 state
disable eist (this is not essential , but help me get stable)
enable real-time ratio changes in os ,stundum þarf disable annars dettur multi. td. úr x45 í x34 eitthvað svoleiðis

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Ég prófaði þetta og fékk blue screen þegar ég reyndi að setja vinnslu á örgjörvann eru einhverjar fleiri stillingar sem ég þarf að breyta
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

buinn að uppfæra bios ? annars qpi í auto til að byrja með.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Var að uppfæra bios núna Var með næst nýjasta version, ætla að prófa þetta aftur á eftir með qpi á auto :)
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

komdu svo með hvaða bsod kóða þú færð. ef það er 124. þá skaltu fara með multi í 44x og sjá hvað setur. getur borgað sig að setja minnin í 1333mhz 9 9 9 24 timings @ stock volt meðan þú ert að ná örgjörfanum stöðugum.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Setti multi í 45 með allt á auto og fékk aftur bluescreen svo setti ég multi í 44 of fékk bluescreen aftur en ekki eins fljótt en eftir 2 - 3 mín með prime95 í gangi svo setti ég multi í 43 og allt virtist ganga hafði prime 95 í 10 mín og enginn villa en get ég breytt stillingunum í minnunum hjá mér? :) þau eru stillt á auto held ég en annars kemur enginn sérstakur blue screen kóði en þetta er það sem ég fæ

MACHINE_CHECK_EXCEPTION

STOP:0x0000009c (0x0000000000000000,0xfffff88001e0fb70,0x0000000000000000,0x0000000000000000)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mundivalur »

BSOD codes for overclocking
0x101 = increase vcore
0x124 = increase/decrease QPI/VTT first, if not increase/decrease vcore... H67/P67 increase/decrease Vcore first then qpi/vtt second.
on i7 45nm, usually means too little VVT/QPI for the speed of Uncore
on i7 32nm SB, usually means too little vCore
0x0A = unstable RAM/IMC, increase QPI first, if that doesn't work increase vcore
0x1E = increase vcore
0x3B = increase vcore
0x3D = increase vcore
0xD1 = QPI/VTT, increase/decrease as necessary, can also be unstable Ram, raise Ram voltage
0x9C = QPI/VTT most likely, but increasing vcore has helped in some instances ........................................................................ ÞESSI :D
0x50 = RAM timings/Frequency or uncore multi unstable, increase RAM voltage or adjust QPI/VTT, or lower uncore if you're higher than 2x
0x109 = Not enough or too Much memory voltage
0x116 = Low IOH (NB) voltage, GPU issue (most common when running multi-GPU/overclocking GPU)
0x7E = Corrupted OS file, possibly from overclocking. Run sfc /scannow and chkdsk /r
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

passaðu að bclk sé í 100.00 prufaðu að hafa minnin í 1333mhz og hækka multi um 1x
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Setti bclk í enabled og prófaði að breyta því . Ég stillti svo minnin í 1333mhz og multi í 45 og 44 og hækkaði QPI/VTT í 1120v og hún fraus aftur ætti ég að prófa að hækka QPI/VTT eitthvað meira? :D
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

hvað ertu með vcore í ?
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

get ekki breytt vcore á þessu móðurborði það er bara á auto held ég
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

say whaat ? getur varla verið :O setur í manual og svo dáltið neðar á síðunni ætti að standa vcore 1.260 eða einhvað álíka breytir því í 1.32 - 1.36 til að byrja með
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

virðist ekki vera hægt að velja um það hjá mér :-k eina sem ég get valið undir cpu er

Load - line calibration þar er hægt að velja um að stilla á auto enabled og disabled
Dynamic vcore (dvid)
QPI/VTT voltage
System agent voltage
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

http://forums.overclockers.co.uk/showth ... t=18307729" onclick="window.open(this.href);return false;
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Takk fyrir þennan link :) þetta virkar miklu betur núna :D hækkaði dynamic vcore um 10 í einu og hún bluescreenaði stundum en svo eftir því sem ég hækkaði það meira því betur gekk er með það núna í 70 og á 4,5ghz og búin að hafa prime 95 í gangi í 20 mín og enginn villa né bluescreen er alveg í lagi að hækka meira ef ég lendi í meira veseni? hitastigið á örgjörvanum er akkúrat núna 65 gráður samkvæmt speccy
Stillingarnar hjá mér eru svona er eitthvað athugavert við þetta?

cpu clock radio - 45
Load line calibration - enable
dynamic vcore - +0.70
qpi/vtt voltage - 1100
minninn eru á 1333 mhz
internal cpu pll over voltage - enable
real time ratio changes in os enable
eist - disabled
c1 and all c3/c6 state - disabled
bclk - enabled = 1000
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

þekki því miður ekkert inn á þetta borð hjá þér og ætla ekki að fara að segja þér að gera neitt sem ég er ekki pottþéttur á þar sem jú þetta getur skemt búnaðinn hjá þér. mæli með því að þú googlir móðurborðið 2500k overclock og lesir þér til um hvað menn eru að gera. reynir svo að komast að því hvað hámarkið er á hverjum voltum fyrir sig og þess háttar. annars segi ég bara gangi þér vel ;)
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

geri það takk fyrir hjálpina :)
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af mercury »

ekki málið :happy
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

Er núna að lenda í því að hún bluescreenar alltaf eftir 5 tíma í prime 95 virðist ekki skipta máli hvort ég er með hana á 4.5ghz 4.4 eða 4.3 alltaf á sama tíma eftir 5 tíma

Ég fæ bluescreen kóða 101 A clock interrupt was not received on a secondary processor

Veit einhver hvað þetta táknar? Held þetta sé allavega ekki vcore því er búin að reyna breyta þvi nokkru sinnum og alltaf sama sagan svo er allt annað á auto en er búin að reyna breyta qpi/vtt líka án áraángurs.

Höfundur
íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukka i5 2500k á gigabyte Z68A-D3-B3

Póstur af íslendingur »

engin sem hefur fengið þetta áður? :-k
Svara