Technic Lego Tölvuturns MOD

Svara
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Technic Lego Tölvuturns MOD

Póstur af Black »

http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=174077" onclick="window.open(this.href);return false;
rakst á þetta, vangefið og ekkert smá töff!

Mynd

http://forums.bit-tech.net/showthread.php?t=174077" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Technic Lego Tölvuturns MOD

Póstur af Klaufi »

Búinn að vera að velta því fyrir mér að fara að byrja á nýjum kassa,
Er heitur fyrir einhverju ál/gler þema..

Spurning um að fara að lengja sólarhringinn um nokkra tíma og byrja.
Mynd
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Technic Lego Tölvuturns MOD

Póstur af CendenZ »

Klaufi skrifaði:Búinn að vera að velta því fyrir mér að fara að byrja á nýjum kassa,
Er heitur fyrir einhverju ál/gler þema..

Spurning um að fara að lengja sólarhringinn um nokkra tíma og byrja.
í gömlum makkaturni
í brauðboxi frá ikea
málningardós
límdri símaskrá

etc!
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Technic Lego Tölvuturns MOD

Póstur af Klaufi »

CendenZ skrifaði:
Klaufi skrifaði:Búinn að vera að velta því fyrir mér að fara að byrja á nýjum kassa,
Er heitur fyrir einhverju ál/gler þema..

Spurning um að fara að lengja sólarhringinn um nokkra tíma og byrja.
í gömlum makkaturni
í brauðboxi frá ikea
málningardós
límdri símaskrá

etc!
Allt verið gert áður, nema að ég man ekki eftir neinum með símaskrá..
Á einhver mini-itx borð á lausu?

Annars er ég með þokkalega hugmynd í hausnum af full size kassa, hef bara ekki tíma í það allavega þennan og næsta mánuð.
Mynd
Svara