Besti 27" leikjaskjárinn?

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af emmi »

Daginn, er að leita mér að einhverjum góðum 27" skjá fyrir tölvuleikina, með hverjum mælið þið?
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af GuðjónR »

Er ekki apple skjárinn fínn í leikina?
Annars sá ég þennan í Tölvutækni um daginn....og fannst hann verulega flottur.
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af mundivalur »

GuðjónR skrifaði:Er ekki apple skjárinn fínn í leikina?
Annars sá ég þennan í Tölvutækni um daginn....og fannst hann verulega flottur.
Hann virðist vera koma vel út hjá vaktar mönnum :happy Hann er á listanum mínum :D
Tölvutek eru búnir að hækka hann í verði hjá sér var á 59þ kominn í 64þ :evil: en það er alltaf Buy.is
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af GuðjónR »

Mér finnst nú 60k +- einhverjir þúsundkallar ekki mikið fyrir 27" klassa leikjaskjá...
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af worghal »

http://buy.is/product.php?id_product=9208134" onclick="window.open(this.href);return false; :-"
2560x1440 upplausn
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af chaplin »

worghal skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9208134 :-"
2560x1440 upplausn
Response time: 12 ms :-"
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af lollipop0 »

Asus 27'' á 50Þ
http://www.buy.is/product.php?id_product=9207912
Response Time: 2ms :-"
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af emmi »

Apple skjárinn er góður, hef prófað hann í leikjum og fann ekki fyrir neinu laggi eða ghosting. Hann er hinsvegar of dýr fyrir mig, ætla mest að eyða 70-80k þannig að þessi Samsung lúkkar vel. Hef heyrt ágætar sögur af Asus skjánunum líka. Verst bara að þessir skjáir styðja ekki meira en 1920x1080 upplausn!
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af audiophile »

27" með 1920x1080 er bara sóun. Annaðhvort halda sig við 24" eða fara í 27" með 2560x1440/1600
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af GuðjónR »

emmi skrifaði:Apple skjárinn er góður, hef prófað hann í leikjum og fann ekki fyrir neinu laggi eða ghosting. Hann er hinsvegar of dýr fyrir mig,
Síðan hvenær varð tölvu/tækni dót of dýrt fyrir þig? :money
emmi skrifaði:ætla mest að eyða 70-80k þannig að þessi Samsung lúkkar vel.
Já hann er mjög fallegur, sérstaklega fannst mér rauða línan á jaðri glæra plastins (úthringurinn) töff...
emmi skrifaði:Hef heyrt ágætar sögur af Asus skjánunum líka. Verst bara að þessir skjáir styðja ekki meira en 1920x1080 upplausn!
Er það ekki feiki nóg upplausn fyrir leiki?
Stundum finnst mér native upplausnin í 27" iMac of há, þ.e. pixlarnir of litlir...maður þarf að rýna í skjáinn til að sjá...
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af emmi »

Hehe, get bara ekki réttlætt ~200k skjá undir leikjaspilun, gerði það einu sinni en ekki aftur, vélin verður einfaldlega ekki notuð nema í það. Ég nota iMac'inn í allt annað. ;)
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af mundivalur »

audiophile skrifaði:27" með 1920x1080 er bara sóun. Annaðhvort halda sig við 24" eða fara í 27" með 2560x1440/1600
En maður sem hefur ekki séð 2560x1440 er örugglega ánægður :-"
og @ GuðjónRich þetta eru 10þ. íslkr +kanski póstsending,hægt að fá dót fyrir þann aur :D
Asus skjárinn er með grófari pixla,segir maður það ekki!

tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af tölvukallin »

emmi skrifaði:Apple skjárinn er góður, hef prófað hann í leikjum og fann ekki fyrir neinu laggi eða ghosting. Hann er hinsvegar of dýr fyrir mig, ætla mest að eyða 70-80k þannig að þessi Samsung lúkkar vel. Hef heyrt ágætar sögur af Asus skjánunum líka. Verst bara að þessir skjáir styðja ekki meira en 1920x1080 upplausn!

virkar apple skjárinn í pc þarf bara DisplayPort ?
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af emmi »

Amm, Apple skjárinn sem er með DisplayPort tengi virkar í PC. Skjákortið verður hinsvegar að vera með DisplayPort, sem ATi kortin hafa. Nema auðvitað að það sé til einhver converter. :)
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti 27" leikjaskjárinn?

Póstur af GuðjónR »

Mér sýnist nú allir 27" skjáirnir sem í boði eru vera 1920x1080 í upplausn nema Apple skjárinn. Og já...~200k skjár í leiki only er overkill...
Ef ég væri að kaupa leikjaskjá í dag þá færi ég í Samsung ekki spurning, ég átti 25.5" gaurinn frá Samsung áður en ég veiktist af Apple syndrome og hann er frábær, unglingurinn á heimilinu er ennþá að nota hann.
Svara