Hitastig??

Svara
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hitastig??

Póstur af MJJ »

Hvernig er það nú spjallverjar,
Með hvernig örgjörva eruði og hvernig kælingu og hvað er hitastigið á þessu öllu saman í load og idle???

CPU: P4 2.6 HT @ 2.61, Zalman CNP5700CU kæling + 4 kassaviftur í botni og Idle 20°c, Load 31°c.
Last edited by MJJ on Mið 14. Apr 2004 14:20, edited 2 times in total.
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Er idle hitastigið hjá þér kaldara en loftið í kassanum hjá þér ?


En ég er með waterchiller og P4 2.8c @ 3.4ghz, vcore: 1.675
idle = 40°c og load = 50°c

Með ABIT IC7-MAX3
Skjámynd

Höfundur
MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af MJJ »

hvað veistu um hvað hitastigið er í herberginu er?? Kannski er ég með barka sem fer útum gluggann margar viftur í honum sem koma ísköldu lofti inn í kassann
Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

ég er með AMD XP2500+ barton, Thermaltake Silent boost viftu, og 2*120mm viftur sem leiða loft í gegnum kassann.

Idle hiti er 46°
Vinnslu hiti er 52°
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

ég er með AMD Athlon 2000 XP og er með Thermaltake Silent Boost viftu

Idle: 34°c
Load: 42°c

A Magnificent Beast of PC Master Race

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Ég bara gerði ráð fyrir að þú værir mannvera með jafnheitt blóð og værir því með stofuhita upp á 22°c.

Ok, þá veit ég að þú sért með barka, ekki eins og það séu margir sem nota svoleiðis. Ég hefði einnig búist við því að þú hefðir minnst á það þegar þú nefndir kælinguna þína..

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

pyro skrifaði:ég er með AMD XP2500+ barton, Thermaltake Silent boost viftu, og 2*120mm viftur sem leiða loft í gegnum kassann.

Idle hiti er 46°
Vinnslu hiti er 52°

hmm, ég er með lélegri kassakælingu en þú, eins örgjörvakælingu og öflugri örgjörva og með lægri hita :D

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Ég er bara með opna tölvu báðum megin, ódýrasta og besta kælingin :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ónei. það er sko ekki besta kælingin. það er mjög léleg kæling. þegar maður er með opinn tölvukassann, þá er ekkert lofstreymi á mörugm stöðum í kassanum, sem veldur því að td, harðidiskar, þéttar á móðurborðinu og á kortum í tölvunni og margt fleira verður mjög heitt, sem að stittir líftíman á því mikið.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

AMD 2000XP með Igloo eitthvað einfalt HS/Fan system

Idle: 60° C
Load(1 klst. í quake) 70°C

I know, I'm hot...... :P
Svara