Gtx580 amazon verð hjálp

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Staða: Ótengdur

Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af 69snaer »

Sælir meistarar

Var að velta fyrir mér að panta gtx 580 frá usa eða uk. Þetta er kortið sem um ræðir

EVGA GeForce GTX 580 3072 MB GDDR5 PCB PCI Express 2.0 2DVI/Mini-HDMI SLI Ready Limited Lifetime Warranty Graphics Card, 03G-P3-1584-AR

http://www.amazon.com/EVGA-Mini-HDMI-Li ... 622&sr=8-3

Kortið kostar 570 dollara í usa sem gera 67.000 kr.

Spurningin er hins vegar hvað haldið þið að kortið kosti komið til mín?

Borgar þetta sig eða á ég að kaupa frekar heima?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Daz »

Amazon (com og co.uk) senda ekki raftæki til landsins. Þú getur stungið Amazon verðinu inn í reiknivélina á shopusa.is og þá veistu hvað kortið kostar komið til þín í gegnum Shopusa (en það eru til aðrar þjónustur sem gera það sama og shopusa og taka minni part til sín).

Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af 69snaer »

og já hefur einhver reynslu af ebay?

Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af 69snaer »

what jæja okey takk ég tjekka á því.

Höfundur
69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af 69snaer »

ætli það sé alveg hætta treysta mönnum á ebay ef maður skildi vilja panta kort þaðan?
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af kjarribesti »

viaddress.com er með besta verðið og fær svosem ágætis dóma.
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Daz »

69snaer skrifaði:ætli það sé alveg hætta treysta mönnum á ebay ef maður skildi vilja panta kort þaðan?


Alveg jafn vel og annarstaðar á netinu. Á ebay hefurðu þó dóma um seljendur, þarft bara að meta hvað þér finnst nógu mikið af jákvæðum dómum (ég myndi líklega ekki borga seljanda mikið yfir 5000 kr nema hann hefði 1000+ jákvæða dóma) og svo hversu hátt hlutfallið þarf að vera, fáir svosem með undir 95% jákvætt sem hafa mikið magn af sölum.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Tiger »

ebay buyers protection og paypal eru ágætis trygging samt. Ég lenti í scam þegar ég keypti iPhone4 þar (óþolinmæðin var að drepa mig), tók smá tíma en ég fékk allt endurgreitt frá ebay samt. Bara passa að ALLTAF borga í gegnum ebay/paypal beint frá kaupunum, ekki borga til hliðar við ebay kerfið því það rýrir ábyrgð ebay.
Mynd

Ivarrafn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 12:55
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Ivarrafn »

Það er mjög einfalt að reikna út hvað tölvuvörur kosta þegar þær eru komnar til landsins.

Formúlan er svona ( Verð + Sendingarkostnaður ) x 1,255 = Fullt verð

Það eru engir tollar né vörugjöld á tölvuvörum þess vegna margfaldaru bara með VSK.
Skjámynd

techseven
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af techseven »

Ivarrafn skrifaði:Það er mjög einfalt að reikna út hvað tölvuvörur kosta þegar þær eru komnar til landsins.

Formúlan er svona ( Verð + Sendingarkostnaður ) x 1,255 = Fullt verð

Það eru engir tollar né vörugjöld á tölvuvörum þess vegna margfaldaru bara með VSK.


Er ekki einhver kostnaður við það að leysa þetta út úr tolli? Tollskýrsla og svoleiðis, ég man ekki hvernig þetta var...
Ryzen 7 1700 stock speed
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Daz »

techseven skrifaði:
Ivarrafn skrifaði:Það er mjög einfalt að reikna út hvað tölvuvörur kosta þegar þær eru komnar til landsins.

Formúlan er svona ( Verð + Sendingarkostnaður ) x 1,255 = Fullt verð

Það eru engir tollar né vörugjöld á tölvuvörum þess vegna margfaldaru bara með VSK.


Er ekki einhver kostnaður við það að leysa þetta út úr tolli? Tollskýrsla og svoleiðis, ég man ekki hvernig þetta var...

Einhver 500 kall fyrir ódýrar vörur, einhverstaðar milli 3 og 5 þúsund fyrir dýrari vörur (s.s. einföld tollmeðhöndlun fyrir vörur undir 20 þúsund minnir mig, annars er það tollskýrslan).

vesteinn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 25. Jún 2011 13:58
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af vesteinn »

Daz skrifaði:Amazon (com og co.uk) senda ekki raftæki til landsins. Þú getur stungið Amazon verðinu inn í reiknivélina á shopusa.is og þá veistu hvað kortið kostar komið til þín í gegnum Shopusa (en það eru til aðrar þjónustur sem gera það sama og shopusa og taka minni part til sín).


Jújú þarft bara að finna söluaðila sem sendir til útlanda. Sérð það þegar þú velur söluaðila, stendur undir nafniu annaðhvort "domestic shipping" eða "international shipping", mæli með Portableguy, þeir eru mjög ódýrir og senda heim.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Daz »

vesteinn skrifaði:
Daz skrifaði:Amazon (com og co.uk) senda ekki raftæki til landsins. Þú getur stungið Amazon verðinu inn í reiknivélina á shopusa.is og þá veistu hvað kortið kostar komið til þín í gegnum Shopusa (en það eru til aðrar þjónustur sem gera það sama og shopusa og taka minni part til sín).


Jújú þarft bara að finna söluaðila sem sendir til útlanda. Sérð það þegar þú velur söluaðila, stendur undir nafniu annaðhvort "domestic shipping" eða "international shipping", mæli með Portableguy, þeir eru mjög ódýrir og senda heim.

Amazon sendir ekki, Amazon marketplace seljendur geta það, ef þeir vilja. Smá munur á Amazon og amazon marketplace.

Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af Garfield »

Mér finnst að það borgi sig engan veginn að kaupa tölvuíhluti frá USA spurning með UK,
ef þú hittir á verslun sem sendir til Íslands sem sem dæmi þetta kort 570 dollarar + c.a
50 dollarar sem sendingarkostnaður frá USA. 620 dollarar sinnum kortagengi, hjá Valitor
ertu með 119,3 dollaran í dag, sem sagt 119,3 x 620 = 73.996,- á þetta reiknast VSK
73.996,- x 1,255 = 92.827,- þ.e.a.s ef verslunin sendir kortið beint til þín. Ef þú notar
einhvern millilið eins og t.d Shop USA þá bætis við einhver kostnaður og lengri sendingartími.
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af DaRKSTaR »

borgar sig engannveginn að panta þetta að utan, sendingarkostnaðurinn er það mikill
I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Staða: Ótengdur

Re: Gtx580 amazon verð hjálp

Póstur af ViktorS »

69snaer skrifaði:ætli það sé alveg hætta treysta mönnum á ebay ef maður skildi vilja panta kort þaðan?

Ég hef pantað skjákort á eBay, allt tipp topp. Síðan hefur pabbi pantað ýmiskonar varahluti af eBay og allt kemur til skila í góðu ástandi, enda fullt af búðum í USA að nota eBay líka.
Svara