Samkvæmt heimasíðu Toshiba ,
http://www.toshiba-europe.com/eu/contac ... up=Iceland" onclick="window.open(this.href);return false;
Þá er þetta Einar Farestveit , eru þetta réttar upplýsingar ?
Er þetta svona í dag ?
Vantar að panta viftu í Toshiba Satellite Pro U200 , þetta virðist bara ekki vera til neinsstaðar og ég finn hvergi vörunúmer eða neitt.
Toshiba Satellite Pro U200
Model No : PLUA1E-01J01NN5
Serial NO : X6621199G
Hef nú tekist að grafa flest uppi á internetinu en ef að þið finnið þetta megi þið endilega láta mig vita. En athugið , Toshiba Satellite Pro U200 og Toshiba Satellite U200 er ekki sama vélin
Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
Re: Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
Nördinn, hafa þjónustað Toshiba í mörg ár.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
Veit ekki hvernig þetta er með Toshiba, en þegar mig vantaði viftu í Sony vélina mína, þá hafði ég bara samband við "parts & accessories" hjá ferðatölvudeild Sony í USA og þeir sendu mér þetta beint. Kostaði skilding en var samt ódýrara heldur en að kaupa þetta úr einhverri e-shop. (fann eina sem átti þetta til)
Ég er reyndar með USA model af lappa. Þú hlítur að geta fundið út hvaða deild Toshiba framleiðir parta í þessa vél þína og panta beint frá þeim. Það er oftast einfaldara heldur en að eiga við þessi "umboð" hér á landi.
Ég er reyndar með USA model af lappa. Þú hlítur að geta fundið út hvaða deild Toshiba framleiðir parta í þessa vél þína og panta beint frá þeim. Það er oftast einfaldara heldur en að eiga við þessi "umboð" hér á landi.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- /dev/null
- Póstar: 1396
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
http://ja.is/hradleit/?q=Toshiba" onclick="window.open(this.href);return false;
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
Nördinn sér um Toshiba, Fujitsu og m.a Sony.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
Ég sá um allar pantanir fyrir Toshiba hjá Tæknival og svo Task þegar þau voru með umboðið, nú er Elvar með þetta hjá Nördanum. Toshiba selur ekki beint til einkaaðila en ef þú lætur Nördin panta þetta fyrir þig þá tekur það í flestum tilvikum ekki meira en 24 til 36 tíma að fá þetta sent frá Þýskalandi ef varahluturinn er til á lager. Þetta á einungis við um Toshibavélar framleiddar fyrir EU/ESB en oftar en ekki getur Toshiba reddað varalhutum í USA vélar því þetta er oft sömu varahlutirnir en bara að annað Partnumber.janus skrifaði:Veit ekki hvernig þetta er með Toshiba, en þegar mig vantaði viftu í Sony vélina mína, þá hafði ég bara samband við "parts & accessories" hjá ferðatölvudeild Sony í USA og þeir sendu mér þetta beint. Kostaði skilding en var samt ódýrara heldur en að kaupa þetta úr einhverri e-shop. (fann eina sem átti þetta til)
Ég er reyndar með USA model af lappa. Þú hlítur að geta fundið út hvaða deild Toshiba framleiðir parta í þessa vél þína og panta beint frá þeim. Það er oftast einfaldara heldur en að eiga við þessi "umboð" hér á landi.
Sendu póst á Nördan með Serialnúmerinu af vélinni og sjáðu hvað þeir geta gert fyrir þig. Annar er þá bara að leyta að þessu á Ebay.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
-
- Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 12:44
- Staða: Ótengdur
Re: Hverjir eru með Toshiba umboðið hérna heima ?
hver er með umboðið núna?