Sjonvarp simans i öðrum husum

Svara

Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af villisnilli »

Sælir
sko við vorum með 2 myndlykla heima og eg var að spa hvort eg gæti notað annann þeirra a nyja heimilinu minu er það hægt ?
þarf að opna fyrir það i routernum eða eitthvað svoleiðis ?

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af Cikster »

Þarf að tengja sjónvarpsþjónustuna við símalínuna í símstöð þannig að ef þú ert ekki með sjónvarpsþjónustu skráða þar er mjög ólíklegt að þeir hafi tengt hana (nema mögulega að sá sem hafi verið fyrir hafi verið með sjónvarpsþjónustu frá þeim og þeir hafi ekki aftengt hana) ... (ef það er tengt gætu þeir aftengt það hvenar sem einhver í hverfinu pantar sér)

Ef þetta er router sem þú fékkst frá símanum þá ætti hann að vera stilltur með port 4 fyrir sjónvarpsþjónustu.

Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af villisnilli »

en gæti eg þa bara fengið stöð 1 hja þeim og þeir gera þetta klart fyrir svo svo bara skipti eg um kort i myndlyklinum ætti það að virka ? og þa myndi eg fa allar stöðvarnar sem fylgja hinu kortinu...?

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af biturk »

þarft að láta tengja síma´numer í þetta hús og vera með adsl tengingu (minnir mig)

þá ættiru að gera tengt lykilinn þinn með korti og öllu og horft :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af Cikster »

Gæti virkað en þyrftir samt sennilega að breyta líka símanúmerinu sem er gefið upp þegar afruglarinn er fyrst tengdur. Grunar samt að það sé ekki leyfilegt samkvæmt skilmálunum hjá þeim (og þeir ættu að geta séð þetta auðveldlega í kerfinu hjá sér, bara spurning hversu gott eftirlit þeir hafa með því).

Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af villisnilli »

ja okey er með adsl. og það kostar ekki mikið að vera með stöð 1 hja þeim held eg fai þa meira að segja allar stöðvarnar friar i 1 manuð

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af biturk »

villisnilli skrifaði:ja okey er með adsl. og það kostar ekki mikið að vera með stöð 1 hja þeim held eg fai þa meira að segja allar stöðvarnar friar i 1 manuð

stöð 1 er frítt hjá öllum en það er mánaðargjald á afruglaranum :happy
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af pattzi »

Rúv er ekki frítt en stöð 1 er það já ekki samt lengur minnir mig á lyklum frá símanum vegna síminn vill að þeir borgi mjög mikið fyrir að hafa þetta þarna

þessi stöð þá

http://www.stod1.is" onclick="window.open(this.href);return false;

bara á vodafone og digital ísland

Höfundur
villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af villisnilli »

hehe var nu að meinar það en , ja semsagt það virkar að færa kortin a milli afruglara
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Sjonvarp simans i öðrum husum

Póstur af tdog »

Ef þú varst að flytja og ert búinn að tilkynna Símanum flutninginn, þá flyst allt. Internet, sími og sjónvarp. Sjónvarsþjónustan er ekkert tengd sérstaklega á „símstöðinni“, það eina sem er gert á símstöðinni sjálfri er að línuleiðinni er breytt, bara patchað á milli. Sjónvarpsþjónustunni er bara bætt við á DSLAM leveli. Þannig þú getur notað lyklana báða. Taktu bara routerinn með þér í nýju híbýlin og tengdu.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Svara