Vandræði

Svara

Höfundur
Milz
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 16:52
Staða: Ótengdur

Vandræði

Póstur af Milz »

Gæti einhver hjálpað mér......þannig er það að þegar ég er að reyna spila GTA Vice City... þá kemur villuskilaboð og þar segir orðrétt " GTA VC cannot find enough availble video memory" og svo kemst ég ekkert inn í leikinn...veit einhver hvað er að og er þetta eitthvað tengt innra minninu en ég er með 480 mb sem ég myndi haldi að væri nóg..en hefur einhver lent í þessu eða veit einhver hvað er það :?: :?:

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

mjög líklegt að þú séir ekki með nógu gott skjákort. skoðaðu min hardware og berðu það svo saman við tölvuna þína.
Last edited by Hlynzit on Þri 13. Apr 2004 11:59, edited 1 time in total.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Hlynzit skrifaði:mjög líklegt að þú séir ekki með nógu gott skjákort. skoðaðu min hardware og berðu það svo saman við ölvuna þ.ína.



Þú meinar Tölvuna

A Magnificent Beast of PC Master Race
Svara