Hvaða móðurborð?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Hvaða móðurborð?
Vantar aðstoð við að finna besta móðurborðið fyrir Heavy myndvinnslu, þarf að styðja i7
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
1155 eða 1366 socket?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Hvaða móðurborð?
á innan við 6 mán gamalt gigabyte p67 ud5 b3 handa þér
8x usb3 og fleira gurmet 


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
hmn, er ekki 1155 future proof? þarf að vera future proof
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Re: Hvaða móðurborð?
tjahh jú myndi segja að 1155 sé mjög svo future proof þar sem mörg 1155 borð sem eru þegar komin munu einnig styðja ivy bridge.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1025
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
er ekki Gigabyte P67 málið or?
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
Það er það í dag og á morgun en veit ekki með hinnNördaklessa skrifaði:er ekki Gigabyte P67 málið or?

Sandy Bridge-E og ivy koma á næsta ári,ivy passar í betri 1155 borð og það kemur nýtt borð fyrir Sandy-E,líklegt að það verði dýr pakki(óstaðfest samt)

Re: Hvaða móðurborð?
sandy bridge-e verður án efa einhverjum slatta dýrara en ivy bridge. ivy bridge kemur 1q 2012 að ég held. eða á mjög svipuðum tíma og bulldozer frá amd.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
er ekki alveg öruggt að ég geti notað ivy bridge með Gigabyte P67A-UD7-B3 ?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1975
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1975
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
Jú, það er komin F5 bios hjá mér fyrir Ivy,þannig að þú færð líkabulldog skrifaði:er ekki alveg öruggt að ég geti notað ivy bridge með Gigabyte P67A-UD7-B3 ?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1975

-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
áttu slóð handa mér til að dl honum ?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
sorry off topic.
En vitiði með Ivy Bridge í P8P67 frá Asus
En vitiði með Ivy Bridge í P8P67 frá Asus
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
Heavy myndvinnslu?
Þá ferðu náttúrulega ekki í neitt annað en intel xeon örgjörva og móðurborð.
Þá ferðu náttúrulega ekki í neitt annað en intel xeon örgjörva og móðurborð.
Re: Hvaða móðurborð?
2600k og einhvað fínt móðurborð dugir nú fyrir flesta. sem hafa ekki nokkur hundruð þúsund til að eyða.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
hann meinar þá myndvinnslu, orðið ''Heavy Myndvinnsla'' er það gróft að það mundi kerfjast Xeon held ég nú
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða móðurborð?
Mac Pro er gert fyrir "heavy myndvinnslu" og það eru Xeon örgjörfar í þeimkjarribesti skrifaði:hann meinar þá myndvinnslu, orðið ''Heavy Myndvinnsla'' er það gróft að það mundi kerfjast Xeon held ég nú

CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL