Prize check á Macbook 13"

Svara

Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Prize check á Macbook 13"

Póstur af TraustiSig »

Sælir.

Langaði að athuga hvað menn telja að sé sanngjarnt verð fyrir eftirfarandi vél:
Þetta er þessi klassíska 13" Macbook vél. Keypt í kringum 2007
Mynd

Held að rétt sé hjá mér að þetta sé þessi vél.
http://www.notebookcheck.net/Review-App ... 641.0.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Vélin er nýyfirfarinn. Minni var aukið úr 1GB í 2GB. Búið að memtesta minni. Búið að prófa harðann disk áður en stýrikerfið var sett inn en nýuppsett Mac OS X 10.7 Lion er á vélinni ásamt Office for Mac 2011.

Nokkura vikna hleðslutæki fylgir með sem kostar í kringum 15.000.

Lítil sprunga er í skjá (um hálfur cm) fyrir neðan vefmyndavél og einnig er lítil spurnga á baki við Apple merkið.

Hvað telja menn sanngjarnt verð?
Now look at the location
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Prize check á Macbook 13"

Póstur af tdog »

35-40k myndi ég telja raunhæft. Er þetta ekki annars týpan sem kostaði rétt 100þúsund árið 2007?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Prize check á Macbook 13"

Póstur af TraustiSig »

Minnir að hún hafi verið keypt í kringum 115þ þá..
Now look at the location

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Prize check á Macbook 13"

Póstur af biturk »

25 30 myndi ég segja að væri fínasta verð fyrir hana miðað við ástand!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Prize check á Macbook 13"

Póstur af worghal »

Thessi vel for aldrey undir 135þ og thad var skolatilbod sem vardi i manud.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Prize check á Macbook 13"

Póstur af TraustiSig »

worghal skrifaði:Thessi vel for aldrey undir 135þ og thad var skolatilbod sem vardi i manud.
Kringum 40k nýuppsett raunhæft verð þá?
Now look at the location
Svara