Útlitið á Vaktinni...

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Er þörf á breytingum?

Nei, er ánægður með útlitið eins og það er
16
43%
Þetta er alltílagi, myndi ekki saka að prófa nýtt
17
46%
Já! Endilega, þetta er orðið þreytt.
4
11%
 
Total votes: 37

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Útlitið á Vaktinni...

Póstur af kiddi »

Eru menn sáttir við útlitið á Vaktinni eins og það er í dag? Eða vilduð þið sjá eitthvað allt öðruvísi og ferskara?
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Þetta er flott sko einsog þetta er, en ég myndi ekkert seigja nei við nýju lúkki , gera hlutina hressari :8)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Sáttur.........finnst alltaf erfit þegar forums breyttast of mikið...en svona smá í einu er í góðu :D

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

I'm old and afraid of changes!!!
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

pyro skrifaði:I'm old and afraid of changes!!!


jamm :oops:

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

elv skrifaði:
pyro skrifaði:I'm old and afraid of changes!!!


jamm :oops:


ég var sko að tala um mig :D
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Littlar breytingar held ég, ég er svo íhaldssamur að ég myndi ekki meika t.d. nýjan lit .
Hlynur

Cras Override
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 379
Skráði sig: Sun 28. Des 2003 01:01
Staðsetning: tölvuheiminum
Staða: Ótengdur

Póstur af Cras Override »

mér finnst þetta allt mjög fínt hjá ykkur en það mætti laga spjall takan aðeins.
MESS WITH THE BEST DIE LIKE THE REST
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Laga hann hvernin ?

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

þoli illa breytingar á góðum síðum :oops:
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara