Þekkir einhver þennan error sem kemur oft þegar ég er að setja inn fæla copya eða replacea ?
Þetta drif er ég búinn að formatta nokkrum sinnum og þetta kemur alltaf aftur og aftur.
Eru einhverjir clusterar sectorar eða hvað þetta nú heitir ónýtir ?
Data error (cyclic redundancy error)
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 678
- Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
- Staðsetning: Keyboard central
- Staða: Ótengdur
Ég myndi prófa að keyra checkdisk (chkdsk c: /r /f) í command prompt.
Líklega eru einhverjar villur á disknum sem orsaka þetta og chkdsk væntanlega finnur þær.
Svo er ráðlegt að gera þetta á nokkurra daga fresti í 1-2 vikur til að athuga hvort þetta komi aftur. Ef einhverjar slæmar villur koma, þá er mál að athuga hvort að diskurinn sé ekki ennþá í ábyrgð og reyna að fá honum skipt.
mbk,
JoJ
Líklega eru einhverjar villur á disknum sem orsaka þetta og chkdsk væntanlega finnur þær.
Svo er ráðlegt að gera þetta á nokkurra daga fresti í 1-2 vikur til að athuga hvort þetta komi aftur. Ef einhverjar slæmar villur koma, þá er mál að athuga hvort að diskurinn sé ekki ennþá í ábyrgð og reyna að fá honum skipt.
mbk,
JoJ