fartölva vill ekki leyfa mér að komast í BIOS

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

fartölva vill ekki leyfa mér að komast í BIOS

Póstur af Halldór »

Af einhverri ástæðu þá hefur fartölvan áhveðið að ekki leyfa mér að komast í BIOS. Það var alltaf hægt en alltíeinu er það ekki hægt lengurhún sýnir ekki valmöguleikann á að fara í BIOS. Einnig ef hún klárar batteríið og ég kveiki á henni strax aftur og hún biður þig á að ýta á enter til að starta sér upp (svona bios skjár sem lætur þig vita að það hafi orðið unexpected shutdown) en ég get ekki ýtt á neitt. Hvernig get ég lagað þetta?

EDITED
Last edited by Halldór on Fim 08. Sep 2011 18:03, edited 1 time in total.
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: fartölva vill ekki leyfa mér að komast í BIOS

Póstur af methylman »

Taktu t.d. annan minniskubbinn úr henni þá á hún að staldra við og bjóða þér inn

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: fartölva vill ekki leyfa mér að komast í BIOS

Póstur af Halldór »

spurningu breytt
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Svara