Er einhver hérna með tolla og vask mál á hreinu?
Þannig er mál með vexti að ég sendi disk út í RMA og fæ nýjann frá framleiðandanum en þegar hann kemur til landsins er ég rukkaður um vask af disknum. Getur verið að þetta eigi að vera svona?
RMA vaskur
Re: RMA vaskur
Siðferðislega áttu ekki að þurfa að borga, nei. Get ekki rökstutt það lagalega samt, þó það sé örugglega hægt.
Þetta er aðallega spurning um að sannfæra tollinn held ég ... FWIW þá hef ég fengið varahluti og sýnishorn án þess að hafa þurft að borga, hef bara sýnt fram á það.
Þetta er aðallega spurning um að sannfæra tollinn held ég ... FWIW þá hef ég fengið varahluti og sýnishorn án þess að hafa þurft að borga, hef bara sýnt fram á það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: RMA vaskur
Fylltirðu út skýrslu/eyðublað þegar þú sendir þetta út?
Re: RMA vaskur
Bara það sem framleiðandinn bað mig um að gera. Svo fór þetta bara í venjulegum pósti. s.s. nei
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RMA vaskur
Ef þú fylltir út útflutningsskjöl þá geturu veifað þeim framaní tollinn. Annars ertu ansi fu**ed