Hvar eru hávaðamörkin á viftum?

Svara

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar eru hávaðamörkin á viftum?

Póstur af Hlynzit »

ok. Ég á Dragon Chieftec midi tower og það er vifta í kassahliðinni. Það heyrist ekki neitt þegar að hún blæs.ég veit ekki hvað hún blæs hratt né hvað það heyrist mörg db í henni. Svo keypti ég mer svona http://computer.is/vorur/1875 viftu og þvílík læti á minnstu stillingu. Kassinn nötraði.

ég Héllt að 17db væri ekki mikið en um viftuna stendur Hávaði: 17 dB á 1300 snúningum og 48 dB á 4800 snúningum. var viftan bara gölluð eða hvar eru hávaðamörkin.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru hávaðamörkin á viftum?

Póstur af skipio »

Hlynzit skrifaði:ok. Ég á Dragon Chieftec midi tower og það er vifta í kassahliðinni. Það heyrist ekki neitt þegar að hún blæs.ég veit ekki hvað hún blæs hratt né hvað það heyrist mörg db í henni. Svo keypti ég mer svona http://computer.is/vorur/1875 viftu og þvílík læti á minnstu stillingu. Kassinn nötraði.

ég Héllt að 17db væri ekki mikið en um viftuna stendur Hávaði: 17 dB á 1300 snúningum og 48 dB á 4800 snúningum. var viftan bara gölluð eða hvar eru hávaðamörkin.
Allir viftuframleiðendur ljúga um hversu háværar vifturnar þeirra eru - eða þá að þeir mæla hávaðann við "mjög sérstakar" aðstæður. Ef þú vilt hljóðlátar viftur skaltu fá þér Papst eða Panaflo L1A. Margir hérna hafa verið að kaupa þessar þýsku Noiseblocker S1 og S2 en þær eru ekki nærri því jafn góðar og t.a.m. Panaflo vifturnar mínar. Margfalt betri en Thermaltake þó.

Höfundur
Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

hvar fæ ég panflo ?
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hlynzit skrifaði:hvar fæ ég panflo ?
Ekki á Íslandi því miður. Ég pantaði mínar frá http://homepage.ntlworld.com/dorothy.br ... anaflo.htm
Dorothy er með mjög góða þjónustu og lág verð - þú finnur t.d. fullt af bréfum frá henni á silentpcreview.com - að auki er miklu ódýrara að panta Panflo frá Bretlandi og borga toll o.s.frv. heldur en kaupa Papst á Íslandi sem eru þar að auki ekki jafn góðar (80mm vifturnar þ.e.a.s. Papst býr til mjög fínar 120mm viftur hinsvegar)

Dorothy tekur v/Paypal greiðslum en það þarf að senda henni bréf fyrst með pöntuninni svo hún geti reiknað flutningskostnaðinn.

Mínar þrjár viftur komu 3 virkum dögum eftir að ég pantaði.
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Iss, þið eruð nú meiri kjeddlingarnar...
Þegar ég var með tveggja örgjörva vélina mína þá var ég með tvö stykki Delta viftur á heatsinkunum. 58db x 2... you do the math... :twisted:
60mm viftur, 7000rpm og 84cfm :shock:
Og ég svaf við hliðina á henni :P
OC fanboy
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég á nokkrar Delta og það er hávaði. Varstu ekki orðin klikkaður á að sofa við hliðina á þessu þetta er verra en ryksugur og það er ekki gott að setja puttana í þetta ég hef þá reynslu hann fór næstum af
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Ef maður getur sofnað í 30 ára gömlum Mercedes Bens Unimog á 80km/h þá er ekkert mál að sofna við hliðina á þessu.... :D
OC fanboy
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Bendill skrifaði:Ef maður getur sofnað í 30 ára gömlum Mercedes Bens Unimog á 80km/h þá er ekkert mál að sofna við hliðina á þessu.... :D
Mercedes Benz notar Papst viftur :wink:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Bendill skrifaði:Delta viftur á heatsinkunum. 58db x 2... you do the math... :twisted:
semsagt 61db..
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Það þarf ekkert pabst eða Panaflo á okurverði..
SilenX 11.8-14.4 dBA (hitastýrð) fæst á 1500kall í Start kópavogi.
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Er þessi SilenX hljóðlátari en Noiseblocker 80mm 11d/b viftan frá task?
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

OverClocker skrifaði:Það þarf ekkert pabst eða Panaflo á okurverði..
SilenX 11.8-14.4 dBA (hitastýrð) fæst á 1500kall í Start kópavogi.
Ha, ég borgaði minna en það fyrir mínar Panaflo viftur. Talandi um góð kaup!

Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

Póstur af Fat »

amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
Svara