Vantar ráð með tölvuskjá
Vantar ráð með tölvuskjá
Halló vaktarar!
Mig vantar skjá, Og hef enga hugmynd um hvaða góðir skjáir eru. Þannig var að pæla hvort þið eruð með eitthver tip? Kannski benda manni á eitthvern skjá?
Veit ekki alveg með verðþakið, Bara helst ekki yfir 40k.
Mig vantar skjá, Og hef enga hugmynd um hvaða góðir skjáir eru. Þannig var að pæla hvort þið eruð með eitthver tip? Kannski benda manni á eitthvern skjá?
Veit ekki alveg með verðþakið, Bara helst ekki yfir 40k.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Hversu stórann skjá, í hvað á að nota hann?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Ég get ráðlagt þér með stærðina á skjánum. Eftir að hafa kynnst 24" skjá hefur líf mitt algerlega breyst. Ég giftist, eignaðist tvö börn og fékk frábæra vinnu.
Líklegast hefur skjárinn ekkert með það að gera.
Fáðu þér a.m.k. 24" - án gríns.
Líklegast hefur skjárinn ekkert með það að gera.
Fáðu þér a.m.k. 24" - án gríns.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Ég var að fatta að ég útskýrði þetta alls ekki nógu vel Gleymdi víst að segja að skjárin þarf að vera 24 tommu, Og þarf að hafa HDMI Tengi. Hann verður bara notaður Á netið og smá leiki
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Persónulega myndi ég taka þennan ASUS skjá ef þú vilt vera svona nálægt 40k.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Er með BenQ 24" í vinnunni. Hann er rosa fínn. Svo hef ég notað Samsung SyncMaster 2333T talsvert - og hann er frábær. Hann er 23" en er basically jafn stór og 24". Ótrúlega fínir litir, mjög skýr skjár. Virðist vera á um 28K hérna heima.
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Persónulega myndi ég taka þennan ASUS skjá ef þú vilt vera svona nálægt 40k.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
jericho skrifaði:Ég get ráðlagt þér með stærðina á skjánum. Eftir að hafa kynnst 24" skjá hefur líf mitt algerlega breyst. Ég giftist, eignaðist tvö börn og fékk frábæra vinnu.
Líklegast hefur skjárinn ekkert með það að gera.
Fáðu þér a.m.k. 24" - án gríns.
en hvað með 27" skjá 60 þús hjá buy.is
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
bulldog skrifaði:jericho skrifaði:Ég get ráðlagt þér með stærðina á skjánum. Eftir að hafa kynnst 24" skjá hefur líf mitt algerlega breyst. Ég giftist, eignaðist tvö börn og fékk frábæra vinnu.
Líklegast hefur skjárinn ekkert með það að gera.
Fáðu þér a.m.k. 24" - án gríns.
en hvað með 27" skjá 60 þús hjá buy.is
Ætli ég verði ekki afi þegar það mun gerast
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
kannski áttu börn sem þú veist ekki af þannig að það er alltaf möguleiki
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Eiiki skrifaði:Persónulega myndi ég taka þennan ASUS skjá ef þú vilt vera svona nálægt 40k.
Þessi lýtur vel út Hafið þið reynslu af ASUS Tækjum? Hef aldrei keypt frá ASUS Þannig ég er að pæla hvernig gæðin á vörunum hjá þeim eru.
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Output skrifaði:Eiiki skrifaði:Persónulega myndi ég taka þennan ASUS skjá ef þú vilt vera svona nálægt 40k.
Þessi lýtur vel út Hafið þið reynslu af ASUS Tækjum? Hef aldrei keypt frá ASUS Þannig ég er að pæla hvernig gæðin á vörunum hjá þeim eru.
Gott stöff, almennt. Vandað neytendadót skástrik ágætt professional stuff.