Corsair H100

Svara

Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Staða: Ótengdur

Corsair H100

Póstur af krizzikagl »

Sælir vinir.

Ég er orðin heldur þreyttur á að bíða eftir svari frá Buy.is, þannig að ég vona að þið getið hjálpað mér :)

Ég er að fara að kaupa mér örgjörvakælingu, og Corsair H100 er markmiðið núna a.m.k...
Hann er að fara í 13 þúsund kallin á Newegg.com, en ég var að spá hvað hann væri að kosta kominntil landsins og útúr búð?


Og myndi Radiatorinn ekki alveg passa í toppin á HAF 922 ?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100

Póstur af vesley »

Giska 20-23þús einhverstaðar þar.
massabon.is
Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100

Póstur af Olafst »

krizzikagl skrifaði: Hann er að fara í 13 þúsund kallin á Newegg.com
Áttu ekki eftir að bæta við 25,5% VSK ofaná þá tölu? ;) mér sýnist það.
$124,99 x 115,05 x 1,255 = 18.047

Svo máttu reikna með einhverjum flutning+tollskýrslugjaldi ofaná þessa tölu.

Höfundur
krizzikagl
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fim 07. Jan 2010 18:13
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100

Póstur af krizzikagl »

ehhhh, gleymdimér alveg í æsingnum, er eitthver með reynslu á gripnum?
Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Staða: Ótengdur

Re: Corsair H100

Póstur af siggi83 »

Hann fæst hjá att.is á 20.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7575

Fæst líka hjá FrozenCPU í USA á ca. 24k með sendingu og vsk.
http://www.frozencpu.com/products/13375 ... 2_AM3.html
Og hjá SpecialTech í Bretlandi á ca. 20k með sendingu vsk.
http://www.specialtech.co.uk/spshop/cus ... ctid=13726

Þannig maður sparar ekkert svakalega að panta þetta að utan.
Svara