Tölvusíminn og SipDroid

Svara

Höfundur
Zedith
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 02. Sep 2011 09:16
Staða: Ótengdur

Tölvusíminn og SipDroid

Póstur af Zedith »



Ég var að velta fyrir mér hvort það væri ekki hægt að fá Tölvusímann hjá Símanum til að virka með SIPDROID forritinu fyrir Android?

Ég prófaði með þessum stillingum en fæ "401 Unauthorized"

Username: 499xxxx
Pass: mitt lykilorð frá Símanum

Server or Proxy: tolvusiminn.siminn.is
Domain: tolvusiminn.siminn.is

Port: 5060
Protocol: UDP

Einhver með góð ráð þarna úti? :)
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Tölvusíminn og SipDroid

Póstur af tdog »

499xxxx@tolvusiminn.siminn.is virkaði hjá mér í fring
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

siminn
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 10:04
Staðsetning: Ármúli 25, Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvusíminn og SipDroid

Póstur af siminn »

Þú ert að nota réttar stillingar.

Við mælum samt frekar með cSIPsimple (https://market.android.com/details?id=c ... rch_result" onclick="window.open(this.href);return false;). Það hefur gengið smurt í okkar prófunum en SipDroid hefur stundum virkað og stundum ekki einhverra hluta vegna.

Vona að þú fáir þetta í gang.
Svara