Ég er frekar svekktur, búinn að setja upp Google Music á tölvuna og svo fer ég á markaðinn til að finna Google Music appið.
Það sem ég sé bara fyrir neðan er "This app is incompatible with your HTC Wildfire."
Er eitthvað sem ég get gert eða þarf ég bara að lifa með þetta svona?
Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
those
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Re: Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
Hvar færðu google music? Kemur alltaf bara We're sorry. Music Beta is currently only available in the United States hjá mér.
Re: Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
Færð invite á Google Music þræðinum hérna, ég get örugglega reddað þér einu.sxf skrifaði:Hvar færðu google music? Kemur alltaf bara We're sorry. Music Beta is currently only available in the United States hjá mér.
Verður líka að sækja Hotspotshield og nota Internet Explorer til að skrá þig inná. Eftir það geturðu notað þinn venjulega browser og bara uninstallað Hotspotshield. Þarft svo ekkert að nota proxy aftur til að komast inná Google Music.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
Náðu bara í .apk fælinn af google music, ég gerði það og þetta svínvirkar.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Google Music ekki compatible með HTC Wildfire!
Heyrðu þetta bara svínvirkaði. Takk fyrir þettaMaini skrifaði:Náðu bara í .apk fælinn af google music, ég gerði það og þetta svínvirkar.

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól