Ég fékk dirt 3 steam með skjákortinu mínu og downloadaði honum á steam og allt virkaði fínt í viku, síðan allt í einu þegar ég ætla að fara í hann þá bara crashar hann við startup, allir aðrir leikir virka fínt.
Hvað á ég að gera.
Búið:
Deleta system config filenum (mælt með því ef hann er eitthvað búinn að breytast vitlaust)
Verify-a leikinn (local files) á steam
Dirt 3 vesen ! (PC)
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1141
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Staða: Ótengdur
Dirt 3 vesen ! (PC)
_______________________________________
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Re: Dirt 3 vesen ! (PC)
Getur bara prófað að re-installa. Athuga hvort það lagi ekki þetta.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól