Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Svara
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af BirkirEl »

Veit að menn hafa góða reynslu af nh-d14 en spurning hvernig H100 er að standa sig viðað við hana.

hef séð þónokkra þræði um þetta á öðrum forums en engar staðfestar tölur yfir hita.

Er hrifnari af H100, Noctua kælingin er svo stór.
hvað haldið þið vaktarar að sé betri kælingin ?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af mundivalur »

Það sést hér http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 0_review/1" onclick="window.open(this.href);return false;

KristinnK
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af KristinnK »

mundivalur skrifaði:Það sést hér http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 0_review/1" onclick="window.open(this.href);return false;
20° munur á besta heatsinknum og XSPC RS360 kittinu. Samt er vatnskælingin bara tæplega helmingi dýrari en Noctua kælingin. Hefur einhver spurt Friðjón hvað kittið myndi kosta hjá honum?
Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB SSD + 1TB HDD | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af urban »

KristinnK skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það sést hér http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 0_review/1" onclick="window.open(this.href);return false;
20° munur á besta heatsinknum og XSPC RS360 kittinu. Samt er vatnskælingin bara tæplega helmingi dýrari en Noctua kælingin. Hefur einhver spurt Friðjón hvað kittið myndi kosta hjá honum?
tæpan 39 þús kall með 2 ára ábyrgð.
dýr flutningur á þessu sagði hann
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af BirkirEl »

þakka svörin, skoða þetta betur.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af MatroX »

urban skrifaði:
KristinnK skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það sést hér http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 0_review/1" onclick="window.open(this.href);return false;
20° munur á besta heatsinknum og XSPC RS360 kittinu. Samt er vatnskælingin bara tæplega helmingi dýrari en Noctua kælingin. Hefur einhver spurt Friðjón hvað kittið myndi kosta hjá honum?
tæpan 39 þús kall með 2 ára ábyrgð.
dýr flutningur á þessu sagði hann
það er ágætis verð. myndi samt panta þetta sjálfur. taka aðrar slöngur. efni í drain line og aðrar viftur. kaupir svo vatnið herna heima þá ertu kominn með pakka upp á svona 50þús. bara góð fjárfesting versta er að þurfa skipta um vatn viku til mánuð eftir að hafa sett þetta saman en það er okay ef þú settir drain line.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af Kristján »

MatroX skrifaði:
urban skrifaði:
KristinnK skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það sést hér http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 0_review/1" onclick="window.open(this.href);return false;
20° munur á besta heatsinknum og XSPC RS360 kittinu. Samt er vatnskælingin bara tæplega helmingi dýrari en Noctua kælingin. Hefur einhver spurt Friðjón hvað kittið myndi kosta hjá honum?
tæpan 39 þús kall með 2 ára ábyrgð.
dýr flutningur á þessu sagði hann
það er ágætis verð. myndi samt panta þetta sjálfur. taka aðrar slöngur. efni í drain line og aðrar viftur. kaupir svo vatnið herna heima þá ertu kominn með pakka upp á svona 50þús. bara góð fjárfesting versta er að þurfa skipta um vatn viku til mánuð eftir að hafa sett þetta saman en það er okay ef þú settir drain line.
akkuru þarf að skipta um vatn??
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af MatroX »

Kristján skrifaði:
MatroX skrifaði:
urban skrifaði:
KristinnK skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það sést hér http://www.overclock3d.net/reviews/case ... 0_review/1" onclick="window.open(this.href);return false;
20° munur á besta heatsinknum og XSPC RS360 kittinu. Samt er vatnskælingin bara tæplega helmingi dýrari en Noctua kælingin. Hefur einhver spurt Friðjón hvað kittið myndi kosta hjá honum?
tæpan 39 þús kall með 2 ára ábyrgð.
dýr flutningur á þessu sagði hann
það er ágætis verð. myndi samt panta þetta sjálfur. taka aðrar slöngur. efni í drain line og aðrar viftur. kaupir svo vatnið herna heima þá ertu kominn með pakka upp á svona 50þús. bara góð fjárfesting versta er að þurfa skipta um vatn viku til mánuð eftir að hafa sett þetta saman en það er okay ef þú settir drain line.
akkuru þarf að skipta um vatn??
útaf því að það verður alltaf skítugt eftir að hafa farið í gegnum blokkina og radiatorinn. svo eftir það þá skiptiru á 3-6 mánaða fresti
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af Eiiki »

úr hvaða efni eru blokkirnar?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af MatroX »

Eiiki skrifaði:úr hvaða efni eru blokkirnar?
Kopar,Nickel,Delerin, áli. bara spurning um frá hverjum þú kaupir.

en það er alltaf eitthverj skítur eftir framleiðsluna sem maður nær ekki alveg að þrífa þannig að það er flott að skipta um vatnið eftir svona 2vikur til mánuð eftir að þú setur þetta saman
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af Eiiki »

er "skíturinn" inní blokkunum ekki þar til að koma í veg fyrir tæringu?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Noctua nh-d14 vs Corsair H100

Póstur af MatroX »

Eiiki skrifaði:er "skíturinn" inní blokkunum ekki þar til að koma í veg fyrir tæringu?
hahaha nei..

þetta eru bara leyfar eftir framleiðslu.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara