XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Svara
Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Póstur af einarhr »

Sælir, var að setja XBMC live upp á eina vél hjá mér er ég alveg að fíla þetta Live dæmi.
Spurning hvort maður geti streamað fótbolta td Sopcast í XBMC Live? Er e-h búin að skoða þetta?
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Póstur af Zaphod »

enhverntímann notaði ég þetta http://code.google.com/p/xbox-remote/wiki/XSopcast en sýnist þetta ekki hafa verið uppfært lengi :dissed
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Póstur af kazzi »

http://wiki.xbmc.org/?title=XBMC_Live" onclick="window.open(this.href);return false;
var að reyna að lesu um þetta og er EKKERT að skilja hvernig þetta virkar.
ég er með XBMC og nota það fullt en þetta er væntanlega einhver auka pakki eða hvað ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Póstur af AntiTrust »

kazzi skrifaði:http://wiki.xbmc.org/?title=XBMC_Live
var að reyna að lesu um þetta og er EKKERT að skilja hvernig þetta virkar.
ég er með XBMC og nota það fullt en þetta er væntanlega einhver auka pakki eða hvað ?
XBMC Live er mjög niðurskorin linux útgáfa með litlu öðru en linux kernel og XBMC on top. Þetta er XBMC, og ekkert annað.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Póstur af einarhr »

kazzi skrifaði:http://wiki.xbmc.org/?title=XBMC_Live
var að reyna að lesu um þetta og er EKKERT að skilja hvernig þetta virkar.
ég er með XBMC og nota það fullt en þetta er væntanlega einhver auka pakki eða hvað ?
Tölvan bootar XBMC þannig að það er ekkert Windows eða Ubuntu bakvið. Ss keyrir bara XBMC og tekur 15 sek að ræsa :happy

Takk Zaphod ég skoða þetta.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: XBMC Live! Streama Ensku deildina.

Póstur af kizi86 »

http://forum.xbmc.org/showthread.php?t=100031" onclick="window.open(this.href);return false;
held þetta sé akkúrat það sem þú ert að leita að :)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Svara