Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Hver er munurinn á Intel Core i5 2500 3.3 Ghz Quad Core og Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core?
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Getur overclockað i5 2500K en ekki i5 2500.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Er það ekki fínn örgjörvi fyrir þennan pening? Mælið þið með eh öðrum?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
jú, i7 2600k ef þú villt vera flottur. þarft svosem örugglega ekki meira en i5.Kennarinn skrifaði:Er það ekki fínn örgjörvi fyrir þennan pening? Mælið þið með eh öðrum?
spurning hvað þú ert að brasa í tölvunni ?
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
-
- spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Staða: Ótengdur
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just sayingmercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
en það hjálpar að fræða hann í leiðinniStingray80 skrifaði:maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just sayingmercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Mættuð alveg koma með nokkur orð um hvernig hyperthreading virkar í leiðinni :>worghal skrifaði:en það hjálpar að fræða hann í leiðinniStingray80 skrifaði:maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just sayingmercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht
Re: Munurinn á i5 2500 og i5 2500K
Það eru 4 kjarnar í örgjörvanum, en 8 þræðir (semsagt 2 þræðir í hverjum kjarna).Gerbill skrifaði:Mættuð alveg koma með nokkur orð um hvernig hyperthreading virkar í leiðinni :>worghal skrifaði:en það hjálpar að fræða hann í leiðinniStingray80 skrifaði:maður sem er að spyrja hver munurinn er á 2500 og 2500k veit örugglega ekki að ht sé hyperthreading, just sayingmercury skrifaði:i5 2500 er meira en nóg fyrir meðal manninn. ef þú hafðir hugsað þér að overclocka þá tekur þú 2500k ef þú ert í þungri forrita vinnslu þá myndi ég mæla með 2600k út af ht