Hvernig síma ætti ég að fara í?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Plushy »

Sælir.

Missti símann minn í gólfið í svona þúsundasta skiptið. Aldrei gerst neitt við hann en núna heyrist ekkert í mér ef ég tala. Ég er núna með Nokia 2630 sem ég keyptu fyrir nokkra þúsundkalla árið 2007.

Verðhugmynd er svona allt að 50 þúsundum. Hef mestan áhuga á góðri batterý endingu, þæginlegt viðmót. Hef ekki notað síma sem kemst á netið áður þannig það yrði kostur :)

Með hverju mælið þið?
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af halli7 »

Finna notaðann Iphone 3GS á 50 þús.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Oak »

ef þú ætlar að fá þér síma með snerti skjá þá myndi ég mæla með því að kaupa þér mjög skothelda tösku eða HÆTTA!!! að missa símann þinn :D
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Hjaltiatla »

Just do IT
  √
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af kjarribesti »

Samsung Galaxy ace í leðurvasa eða góðri tösku

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... +Ace+S5830" onclick="window.open(this.href);return false;

WORTH IT
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af sakaxxx »

halli7 skrifaði:Finna notaðann Iphone 3GS á 50 þús.
agree :happy
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Plushy »

Já... Langar eiginlega ekkert í Apple iphone gleymdi að minnast á það

Lýst vel á þennan Ace, en hvernig er http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... imus%20One" onclick="window.open(this.href);return false; Optimus One að koma út?

Ætla bæta því líka við að ég sé hjá Nova.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Black »

Farðu í svona síma Mynd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Hjaltiatla »

Plushy Skrifaði:
Lýst vel á þennan Ace, en hvernig er http://www.vodafone.is/netverslun/simar" onclick="window.open(this.href);return false; ... imus%20One Optimus One að koma út?
Nokkrir vinir mínir sem ég tek mark á mæla með þessum síma.Þeir eru líka á flottu verði.
Ég er ennþá með Nokia 5230 en dreymir um að skipta yfir í Android Síma.
Just do IT
  √

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af berteh »

Ég atti optimus i mánuð og hann for 2x i viðgerð a þeim tíma komst ryk undir skjáinn, vinnufélagi minn fekk síma a sama tíma lenti i sama vandamáli og núna a konan optimus og það er dauður pixell i skjánum svo ég get ekki sérstaklega mælt með honum ég fekk mer Ace i staðinn og kann mun betur við hann að öllu leiti en þó sér i lagi að hafa 3,5" skjá og gorilla glass það munar öllu upp a feelið a skjánum að hafa svona gler IMO

Just my 2 cents :-)

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af Klaufi »

Ég keypti mér Nokia 1800 um daginn, og éh hef án gríns aldrei verið sáttari með síma, hlaða á 10-14 daga fresti.. Löv it.

Ipphone 4 kostar skít og kanil á Kanarí en samt fékk ég mér nokia 1616 (sami sími, annað cover)..

En ekki taka fullt mark á mér því ég er kominn með ógeð á lélegri batterý-endingu og snertiskjám.

Ath:
Borgaði 5k fyrir 1800 símann og 2k fyrir hinn úti..
Mynd
Skjámynd

MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af MarsVolta »

Ef þú vilt fara í android síma Þá er Samsung Galaxy Ace klárlega síminn fyrir þetta budget ;).
Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af bulldog »

Mæli með Nokia 5110 þeir eru bestir :happy

tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af tölvukallin »

nokia 3710
http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... 20+Classic" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig síma ætti ég að fara í?

Póstur af FriðrikH »

bulldog skrifaði:Mæli með Nokia 5110 þeir eru bestir :happy
fokk já, ég á einn 12 ára gamlan, fullfrískur og í fullri notkun. Falur fyrir 49.990 :)
Svara