Fartölva fyrir skólann

Svara

Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir skólann

Póstur af Halli13 »

Sælir

Vantar fartölvu fyrir skólann, budgetið er 60.000, þarf að vera ný, tölvan verður eiginlega eingöngu notuð í netvinnslu/word en væri kostur ef að hún gæti keyrt eitthverja létta leiki.

Hvað haldið þið að sé besta tölvan í þessum verðflokki?

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir skólann

Póstur af Tesy »

Hvað viltu að tölvan verði stór?

Skoðaðu Asus EEE ef þú villt fá litla tölvu.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir skólann

Póstur af Halli13 »

Tesy skrifaði:Hvað viltu að tölvan verði stór?

Skoðaðu Asus EEE ef þú villt fá litla tölvu.
Skiptir svosem litlu máli veit að ég get ekki verið að gera neinar kröfur um það með svona lágt budget en væri fínt að hafa hana svona 12-15 tommur.
Svara