Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Svara

Höfundur
kristinnhh
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
Staða: Ótengdur

Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af kristinnhh »

Sælir strákar. Einsog þið vitð þá er Bf3 að lenda 20 okt. 2 mánuðir í það. Og mér langar að gera tölvuna mína
alveg tiptop í að geta keyrt hann í hæstu mögulegum gæðum.

Tölvan mín :
AMD Phenom X4955 3.20 Ghz Örgjörvi.
4gb ram
Geforce GTX 460 1GB Skjákort.

Hvernig mæliði með að ég uppfæri vélina fyrir BF3 ?
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af ZoRzEr »

Ekki komið "official" system requirements fyrir BF3 ennþá, en það ætti nú ekki að vera neitt rosalega langt frá Bad Company 2.

Eitthvað í þessa átt http://www.maximumpc.com/article/news/b ... s_revealed" onclick="window.open(this.href);return false;

Þú ert nokkuð vel settur. Hugsanlega uppfæra skjákortið til að vera alveg settur. SSD er auðvitað möguleiki, en það bætir ekkert útlitið á leiknum, bara load times.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af mundivalur »

Annað gtx 460 í sli skothelt ,ef móðurborðið hefur þann möguleika :D

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af braudrist »

Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af HelgzeN »

braudrist skrifaði:Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
braudrist þú þarf held ég að uppfæra skjákort og örgjörva til þess að spila BF3 :/
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af Nördaklessa »

ég skellti mér á 560GTX Ti, ætti að vera save
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af braudrist »

HelgzeN skrifaði:
braudrist skrifaði:Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
braudrist þú þarf held ég að uppfæra skjákort og örgjörva til þess að spila BF3 :/
Móðurborð, kassi og vatnskæling er næst á dagskrá :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

binni93
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 23:37
Staða: Ótengdur

Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar

Póstur af binni93 »

Það er mælt með hd 6850 1gb kort til að ráða við BF3 í hæðstu gæðum http://kisildalur.is/?p=2&id=1693" onclick="window.open(this.href);return false;.
Svara