Vandræði með OCZ Agility 3 SSD

Svara

Höfundur
Anakin
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 13. Feb 2011 21:34
Staða: Ótengdur

Vandræði með OCZ Agility 3 SSD

Póstur af Anakin »

tölvan mín Bsod'aði og núna finnur hún ekki 60 gíg ssd diskinn minn sem var með stýrikerfinu á...

Hefur eitthver lent í þessu???

Setti diskinn í hýsingu tengdi hann við lappann þá kom I/O error.

keiptur í tölvutek 3.8.2011 nánast ekkert notaður.....

Hefur eitthver heyrt um þetta??
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með OCZ Agility 3 SSD

Póstur af Eiiki »

Ertu með boot order rétta í bios? Þegar þú ert búinn að setja upp stýrikerfi á harða diskinn þá áttu að breyta boot order í bios... passaðu líka að nota aldrei quick format á hann :happy
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Snikkari
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Staðsetning: Hfj.
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með OCZ Agility 3 SSD

Póstur af Snikkari »

Ég ætla að leyfa mér að koma aðeins inní þetta.
Ef ekki quick format, hvað þá ?
Og hvernig er best að hreinsa SSD diska fyrir enduruppsetningu ?
Eiiki skrifaði:Ertu með boot order rétta í bios? Þegar þú ert búinn að setja upp stýrikerfi á harða diskinn þá áttu að breyta boot order í bios... passaðu líka að nota aldrei quick format á hann :happy
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með OCZ Agility 3 SSD

Póstur af TraustiSig »

Ég var í vandræðum fyrst þegar að ég setti SSD diskinn minn upp. Þá notaði ég format gegnum W7 loaderinn. Var að lenda í því að tölvan var að stoppa og frysta process.

Þegar að ég tók diskinn úr og tengi hann við aðra vél, henti skráartöflunni og fullformattaði hann þá virkaði þetta mjög vel.

Eflaust hægt að finna nákvæma greiningu afhverju þú átt að gera full formatt á hann en ekki quick format. Ég held að það sé vegna þess að ef þú gerir quick format þá er möguleiki að diskurinn lesi uppl. um stýrikerfi sem áður hefur verið eða einhverjar misvísandi skrár.
Now look at the location
Svara