Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Svara

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Tesy »

Last week, we noted that a Dutch court was weighing an infringement claim by Apple against Samsung over the Galaxy line of smartphones and tablets, with Apple requesting a complete ban on the sale of Samsungs products in the European Union. A decision in that case was to be handed down on September 15th.

FOSS Patents and Tweakers.net [Google translation] now report that the case has been decided ahead of that timeline, with the judge ordering that Samsung's subsidiaries be banned from selling Galaxy smartphones (but not tablets) in many European Union countries as of October 13th. The ban applies to the Samsung Galaxy S, Galaxy S II, and Ace phones.
Er einhver búinn að sjá þetta? Er ég að skilja þetta rétt að Galaxy símar verða bráðlega ekki seldir í Evrópu?
link á þessu: http://forums.macrumors.com/showthread.php?t=1217996" onclick="window.open(this.href);return false;
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af biturk »

bíddu.....whait what, hvað er málið með þetta skítafyrirtæki?

fyrirlitning mín á apple eykst með hverjum deginum, ég skil ekki fólk sem vill skipta við svona ógeðisbatterý :thumbsd
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Jon1 »

apple er nú ekki ógeðsbatterý , en já þetta er tæpt að gera.
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Sucre »

biturk skrifaði:bíddu.....whait what, hvað er málið með þetta skítafyrirtæki?

fyrirlitning mín á apple eykst með hverjum deginum, ég skil ekki fólk sem vill skipta við svona ógeðisbatterý :thumbsd
held að þetta tengjist eitthvað því að samsung framleiddi íhluti í iphone4 og ipad og stálu upplýsingunum frá þeim og notuði í galaxy seríuna tabs og síma las þetta einhverstaðar allavega

núna er apple búið að rifta samningum við samsung og að kæra þá
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

donzo
spjallið.is
Póstar: 413
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af donzo »

http://www.overclock.net/hardware-news/ ... urope.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Staðfest pewpew, gæti ekki verið meira sama þó :/ (no hate plx)
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af jonsig »

Það er nóg til af heimsku fólki sem verslar af apple , ég á sjálfur galaxy s2 . Samt kaupir þetta heilaþvegna lið gayphone sem er mun slakari en kostar 30þús kall meira
Last edited by GuðjónR on Mið 24. Ágú 2011 18:55, edited 1 time in total.
Ástæða: Óþarfa dónaskapur.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Swooper »

Grein um málið á Engadget segir:
Engadget skrifaði:Samsung says that it will replace the software that infringes on Apple's patent (the Gallery application, specifically), which should allow it to continue to sell the phones.
Svo, bara smá tímabundið fokk. Mögulega bara í Hollandi, meira að segja:
BBC.co.uk skrifaði:"With regard to the single infringement cited in the ruling, we will take all possible measures including legal action to ensure that there is no disruption in the availability of our Galaxy smartphones to Dutch consumers."

The company appears to believe that the ruling only directly restricts the sale of Galaxy smartphones in the Netherlands.

"This ruling is not expected to affect sales in other European markets," the statement continued.
Svo... Ekki hafa áhyggjur.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af BjarniTS »

Þið sem að ætlið að snúa þessari umræðu upp í eitthvað apple-hate eruð nú bara eitthvað illa skeindir.

Þetta snýst ekkert um það.

Bara málaferli sem eiga rétt á sér hvort sem það er um að ræða apple eða bara þó þetta væri sony.

Þið mynduð ekki fara að drulla yfir ps3 ef að sony hefðu verið í apple sporum.

Hætti þið að vera svona mikil börn alltaf.
Nörd

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af biturk »

fyndið að einmitt gallery applicationið í galaxy ace er alveg MEINgallað fyrirbæri og var fyrsta tólið sem ég skipti út :lol:

nú skil ég það allt í einu miklu miklu betur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Jon1 »

þetta er nú ekkert hate nema kannski tveir þarna, en jú ég myndi líka taka þessu svona ef sony hefi gert eitthvað svona
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af jonsig »

Málið er að Apple halda að þeir eigi allt , og þegar einhver mætir og byrjar að fokka upp sölunni hjá þeim þá byrja þeir málaferlin, og með sínum viðtæku einkaleyfum sem virðast ná yfir allt . Það ætti að kæra apple fyrir anti-samkeppni helvítins durgarnir.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Gúrú »

jonsig skrifaði:Málið er að Apple halda að þeir eigi allt , og þegar einhver mætir og byrjar að fokka upp sölunni hjá þeim þá byrja þeir málaferlin, og með sínum viðtæku einkaleyfum sem virðast ná yfir allt . Það ætti að kæra apple fyrir anti-samkeppni helvítins durgarnir.
SNAAARólíkt Microsoft ekki satt? Coca-Cola? Google? Nestlé? Sony?
Modus ponens
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af tdog »

jonsig skrifaði:Málið er að Apple halda að þeir eigi allt , og þegar einhver mætir og byrjar að fokka upp sölunni hjá þeim þá byrja þeir málaferlin, og með sínum viðtæku einkaleyfum sem virðast ná yfir allt . Það ætti að kæra apple fyrir anti-samkeppni helvítins durgarnir.
Ef þú ættir patent á einhverju sem þú græðir á, yrðir þú ekki alveg kolbrjálaður ef að einhver notaði þína aðferð við að gera hlutina?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Haxdal »

Apple is the new Microsoft, lögsækir allt sem hreyfist.

þótt þetta yrði EU-wide bann þá myndi þetta ekki breyta miklu fyrir mig, er þegar kominn með minn Galaxy SII \:D/
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af coldcut »

Snýst þetta ekki um hönnun símans? Er talinn vera of lík hönnun sem Apple fékk einkaleyfi á fyrir svolitlu síðan.

Vandamálið er ekki Apple heldur Bandaríska einkaleyfakerfið. Google t.d. hefur verið að lenda í svipuðu veseni vegna þessa og þess vegna hafa þeir keypt farsímadeild Motorola til þess að geta varist einkaleyfum t.d. M$ og Apple með einkaleyfum Motorola!
Stór hluti vandamálsins er líka hvernig einkaleyfamál eru rekin í BNA. Segjum sem svo að stórt fyrirtæki kæri lítið startup fyrirtæki fyrir brot á einkaleyfi sem er algjört kjaftæði að þá er miklu hagkvæmara fyrir litla fyrirtækið að semja því að ef þeir láta reyna á kæruna og vinna málið þá þurfa þeir samt að borga málsvörnina og hún getur verið ansi há í margra mánaða kærumálum.

Smá fun fact fyrir ykkur M$-elskendur (t.d. biturk). M$ græðir meira á sölu Android síma(ft.) heldur en á sölu síma(ft.) sem hafa Winblows-kerfi? Finnst ykkur það EÐLILEGT!?!?!?
M$ hafa kært fyrirtæki eins og HTC og fleiri, sem láta undan vegna of mikils kostnaðar við málaferli, til þess eins að fá bita af kökunni því þeir geta ekki bakað sína eigin góðu köku sjálfir!
M$ er engu skárra en Apple og fyrir mér er það verra því að M$ er ekki lengur tækni- og nýsköpunarfyrirtæki fyrst heldur lögfræðifyrirtæki. Sem er kannski ekki skrýtið þar sem Ballmer sá um allar hótanir og shady samninga hérna áður fyrr!

Hjá Apple er allavegana einhver nýsköpun í gangi og þeir eru leiðandi í vöruhönnun í tækniheiminum þó að ég fíli ekki lokaðar vörurnar þeirra og lokaða stýrikerfið!
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Haxdal »

coldcut skrifaði: M$ hafa kært fyrirtæki eins og HTC og fleiri, sem láta undan vegna of mikils kostnaðar við málaferli, til þess eins að fá bita af kökunni því þeir geta ekki bakað sína eigin góðu köku sjálfir!
MS kærði ekki HTC, þeir sömdu bara um Licensing gjöld. Enda væri skrítið af MS að kæra samstarfsaðila sem framleiðir símana með stýrikerfinu þeirra.
það var Apple sem kærði HTC.

http://www.smh.com.au/technology/techno ... -ttzo.html
http://news.cnet.com/8301-1035_3-10462116-94.html

Annars er Patent kerfið meingallaður andskoti sem á að taka bakvið skúrinn og losa sig við.
Ef þú ættir patent á einhverju sem þú græðir á, yrðir þú ekki alveg kolbrjálaður ef að einhver notaði þína aðferð við að gera hlutina?
Þegar fólk er farið að patenta handahreyfingar (gestures), einföld viðmót, einfaldar aðgerðir/ferla einsog "in-game store purchase" feril og það getur átt þessi patent í 90 ár þá er eitthvað verulega mikið að kerfinu.

Everything is a remix of a remix of a remix of a remix
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af coldcut »

Haxdal skrifaði:
coldcut skrifaði: M$ hafa kært fyrirtæki eins og HTC og fleiri, sem láta undan vegna of mikils kostnaðar við málaferli, til þess eins að fá bita af kökunni því þeir geta ekki bakað sína eigin góðu köku sjálfir!
MS kærði ekki HTC, þeir sömdu bara um Licensing gjöld. Enda væri skrítið af MS að kæra samstarfsaðila sem framleiðir símana með stýrikerfinu þeirra.
það var Apple sem kærði HTC.
Já hljóp aðeins á mig þarna, en ég var ekki langt frá því. Þetta er það sem ég er að meina, oftast verða engin dómsmál heldur semja fyrirtækin um licensing fee því að minni fyrirtækin vilja ekki leggja stærri fjárhæðir í dómsmál!

Eitt enn líka í þessu patent-kerfi er að það eru fullt af svokölluðum "bogus" fyrirtækjum sem að hafa mikla peninga bak við sig sem gera EKKERT annað heldur en að sækja um einkaleyfi eftir einkaleyfi eftir einkaleyfi og fá þau og svo kæra þau minni fyrirtæki sem actually framkvæmdu e-ð svipað og þeir patentuðu!
Man eftir frétt um eitt svona fyrirtæki sem keypti litla skrifstofu einhversstaðar í Texas minnir mig og var ekki með neinn að vinna þar heldur keyptu þeir fullt af patentum og sóttu um fleiri og svo kæra þeir önnur fyrirtæki sem eru virkilega að gera eitthvað. Litlu fyrirtækin hafa ekki efni á málskostnaði og borga ákveðið fé í staðinn.

Einkaleyfakerfið í BNA er orðið að andstæðu þess sem það átti að vera í byrjun!
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Haxdal »

coldcut skrifaði:Eitt enn líka í þessu patent-kerfi er að það eru fullt af svokölluðum "bogus" fyrirtækjum sem að hafa mikla peninga bak við sig sem gera EKKERT annað heldur en að sækja um einkaleyfi eftir einkaleyfi eftir einkaleyfi og fá þau og svo kæra þau minni fyrirtæki sem actually framkvæmdu e-ð svipað og þeir patentuðu!
Man eftir frétt um eitt svona fyrirtæki sem keypti litla skrifstofu einhversstaðar í Texas minnir mig og var ekki með neinn að vinna þar heldur keyptu þeir fullt af patentum og sóttu um fleiri og svo kæra þeir önnur fyrirtæki sem eru virkilega að gera eitthvað. Litlu fyrirtækin hafa ekki efni á málskostnaði og borga ákveðið fé í staðinn.

Einkaleyfakerfið í BNA er orðið að andstæðu þess sem það átti að vera í byrjun!
Jamm, bölvuð Patent Tröllin, verstu fyrirtækjascum sem ég veit um.

http://en.wikipedia.org/wiki/Patent_troll

Ars eru reglulega að fjalla um patent tröll.
http://www.google.com/cse?cx=0118350488 ... ent+trolls
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af ManiO »

Þið vitið að þetta eru ekki einu málaferlin? Apple og Samsung eru að kæra hvort annað í fjöldan allan af löndum. Þetta er bara fyrsti dómurinn sem kom út kærandanum í vil.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af coldcut »

ManiO skrifaði:Þið vitið að þetta eru ekki einu málaferlin? Apple og Samsung eru að kæra hvort annað í fjöldan allan af löndum. Þetta er bara fyrsti dómurinn sem kom út kærandanum í vil.
Jú mikið rétt. Samsung eru t.d. að berjast gegn tablet_design-kærunni frá Apple á ansi skemmtilegan hátt.
http://news.cnet.com/8301-27076_3-20096 ... tent-spat/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af FuriousJoe »

Apple er svo mikið ruuuuugl !



P.s Má alveg segja þetta, málfrelsi og allt það. Ekki fara að gráta ef þú elskar Apple.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Bann á Samsung Galaxy símasölu í EU?

Póstur af Hj0llz »

Apple vann mál gegn samsung í einhverju litlu héraði í þýskalandi útaf nýja galaxy tab sem varð til þess að það mátti ekki selja hann í evrópu...svo var sá dómur feldur niður og galaxy tab komið í sölu.
Held að það verði eitthvað svipað með símana.
Svara