hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Svara

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af Halldór »

ég er að spá í hvað ég á keyra þegar ég er að overclocka örgjörvann og svo hinsvegar fyrir skjákortið?
btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af SolidFeather »

Gætir prufað prime95 og furmark
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af Daz »

Occt er svona kombo forrit sem gerir bæði. Það er engu betra en Prime í stability check held ég samt, en það birtir hitaupplýsingar og skilar þér fínum gröfum um niðurstöðurnar þegar felrið annaðhvort krassar eða klárast.

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af Halldór »

hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af BirkirEl »

Halldór skrifaði:btw er hægt að nota MSI afterburner á kort sem eru ekki frá MSI?
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af Daz »

Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
:?:

Occt mælir hita. Ef þú vilt nota Prime þá geturðu notað speedfan, coretemp eða hwmonitor til að sjá hitatölur. Svona sem dæmi.
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af BirkirEl »

Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
HWmonitor, sérð alla hita þar.
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af kjarribesti »

Ég elska CoreTemp og prime95 þetta er það sem ég nota þegar ég overclocka.
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af Eiiki »

BirkirEl skrifaði:
Halldór skrifaði:hvað með svona dedicated fyrir hitamælingu (þarf ekki að vera BARA hitamæling)
HWmonitor, sérð alla hita þar.
x2
HWmonitor er lang best, það sýnir hita á öllu systeminu og er að ég held eitt það nákvæmasta fyrir intel allavega
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: hvað er best til að sjá stöðugleika á CPU og GPU?

Póstur af MatroX »

20 LinX run ef þú ert að sjá stöðuleika á Sandy Bridge ef þú passar það þá er það 8-12tímar í prime95

Notar svo CoreTemp eða RealTemp til að sjá hitann
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Svara