GF4 skjákort vandræði (og það ekki lítil)

Svara

Höfundur
Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

GF4 skjákort vandræði (og það ekki lítil)

Póstur af Hlynzi »

Ég var að fjárfesta í PCI skjákorti, með GF4 MX440 kubbnum (sleppið því að kommenta um hann ég veit alveg að þetta er ekkert gott stykki) en það var verðið sem réð þessu.

En málið er að kortið getur keyrst uppí safe mode, og þegar ég vel "enable VGA mode" úr F8 menu fyrir win2k professional. En þegar það er normal boot, þá frýs það rétt í lokinn, virðist gera það þegar það ætlar að skipta uppí 1024x768 upplausn, eða semsagt yfir í log in myndina.

Þetta kort heitir Jetway, og já, ég prófaði það í annarri tölvu hérna heima.
Hvað getur valdið svona rugli. ?
Hlynur
Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

..

Póstur af DaRKSTaR »

virkaði kortið fínt í hinni vélinni?

með assign irq to vga á í biosinum?
svona eina sem mér dettur í hug..

svipað dæmi kom fyrir mig fyrir ca 2 árum síðan, var allt í lagi í safe mode en um leið og ég fór í windowsinn normal þá dó kortið, komst að því að kubburinn á því var ónýtur.
Svara