Góð leikjavél til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Góð leikjavél til sölu

Póstur af oon »

Ég auglýsi til sölu vél sem ég setti saman síðastliðið vor. Ég er laptop maður en keypti þessa vél til þess að spila leiki. Hef ekki notað hana mikið upp á síðkastið en hún hefur aldrei tekið feilpúst og keyrt alla helstu leiki án vandræða.

Mynd

Speccar:

2,8 GHz AMD Phenom XII X6 (Hex core) 1055T
CoolerMaster Hyper 212 Plus örgjörvakæling
Gigabyte GA-M770T-UD3P móðurborð
6 GB Corsair 1333 MHz DDR3 minni
1000 GB Seagate Barracuda 7200 RPM harður diskur
NVIDIA GeForce GT 240 skjákort
DVD skrifari, svartur
750W Energon power supply
CoolerMaster Elite 335 turnkassi

Kemur með löglegu Windows 7 Enterprise stýrikerfi.

17" flatskjár (túba) getur einnig fylgt ókeypis með. Búið að afslæa refresh rate-i á skjánum (breyta tenginu)


Það kostaði mig um 100 þús. kr. að koma vélinni saman í vor.
Verðhugmynd: 70 þús. kr.
Tilboð óskast á netfangið olafur.nielsen@gmail.com (skoða það mjög reglulega).
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af KrissiP »

Hvernig geta verið 6 GB af vinnsluminni þegar þetta er dual channel móðurborð? :-k
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af Lallistori »

KrissiP skrifaði:Hvernig geta verið 6 GB af vinnsluminni þegar þetta er dual channel móðurborð? :-k
2x 2gb og 2x 1gb ..
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af oon »

KrissiP skrifaði:Hvernig geta verið 6 GB af vinnsluminni þegar þetta er dual channel móðurborð? :-k
Það eru 3x 2GB kubbar í vélinni.
Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af kjarribesti »

er hún að fullnýta triple channel kubba ???
_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af oon »

kjarribesti skrifaði:er hún að fullnýta triple channel kubba ???
Móðurborðið er Dual Channel. Vélinni fylgja hins vegar 3 x 2GB kubbar.

gulrotin
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Þri 02. Ágú 2011 22:45
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af gulrotin »

spilar hún wow í góðum gæðum?

ef svo er 45 þús ?

Höfundur
oon
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Staða: Ótengdur

Re: Góð leikjavél til sölu

Póstur af oon »

Upp fyrir þessari vél. Lækkað verð 60 þús..
Svara