Finna góðan skrifborðsstól
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
- Staðsetning: Hér
- Staða: Ótengdur
Finna góðan skrifborðsstól
Vissi ekki hvar ég ætti að spyrja um þetta en hvað finnst fólki vera besti staðurinn til að versla sér fínan skrifborðsstól, helst í kringum 20k. Eða eru vaktarar með einhvern uppáhalds stól sem þeir mæla með?
_______________________________________
Re: Finna góðan skrifborðsstól
bættu við smá pening og fáðu þér þennan: http://www.ikea.is/products/618" onclick="window.open(this.href);return false;
Sérð ekki eftir því.
Sérð ekki eftir því.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Finna góðan skrifborðsstól
http://ag.is/Default.asp?Page=298" onclick="window.open(this.href);return false;
skelltu þér á þennan, er með einn slíkann, klikkar ekki, ég var mikið búinn að vera með IKEA og stóla frá rúmfó, og þeir duguðu mér aldrei lengur en 6mán c.a,. var orðinn nett pirraður á því og skellti mér á alvöru stól vrá Á.G og hef verið með hann núna í 5ár, það er líka 30% afsláttur af "MARK" stólunum hjá þeim núna,
þeir eru með stillanlegt bak, stillanlega arma, og svo er líka loftpúði í bakinu fyrir mjóbakið, sem maður pumpar lofti í, svo er hann á sílikon dekkjum og rispar ekki parket, hef alltaf verið bara með hann á parketinu hjá mér heima, eingar rispur og sést ekkert á gólfinu
svo má ekki gleyma að hann er líka með hæðastillingu, getur hækkað og lækkað hann eins og þér sýnist
skelltu þér á þennan, er með einn slíkann, klikkar ekki, ég var mikið búinn að vera með IKEA og stóla frá rúmfó, og þeir duguðu mér aldrei lengur en 6mán c.a,. var orðinn nett pirraður á því og skellti mér á alvöru stól vrá Á.G og hef verið með hann núna í 5ár, það er líka 30% afsláttur af "MARK" stólunum hjá þeim núna,
þeir eru með stillanlegt bak, stillanlega arma, og svo er líka loftpúði í bakinu fyrir mjóbakið, sem maður pumpar lofti í, svo er hann á sílikon dekkjum og rispar ekki parket, hef alltaf verið bara með hann á parketinu hjá mér heima, eingar rispur og sést ekkert á gólfinu
svo má ekki gleyma að hann er líka með hæðastillingu, getur hækkað og lækkað hann eins og þér sýnist
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Megrun?benzmann skrifaði:http://ag.is/Default.asp?Page=298
skelltu þér á þennan, er með einn slíkann, klikkar ekki, ég var mikið búinn að vera með IKEA og stóla frá rúmfó, og þeir duguðu mér aldrei lengur en 6mán c.a,. var orðinn nett pirraður á því og skellti mér á alvöru stól vrá Á.G og hef verið með hann núna í 5ár, það er líka 30% afsláttur af "MARK" stólunum hjá þeim núna,
PS4
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Re: Finna góðan skrifborðsstól
blitz skrifaði:Megrun?benzmann skrifaði:http://ag.is/Default.asp?Page=298
skelltu þér á þennan, er með einn slíkann, klikkar ekki, ég var mikið búinn að vera með IKEA og stóla frá rúmfó, og þeir duguðu mér aldrei lengur en 6mán c.a,. var orðinn nett pirraður á því og skellti mér á alvöru stól vrá Á.G og hef verið með hann núna í 5ár, það er líka 30% afsláttur af "MARK" stólunum hjá þeim núna,
hahahaha
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Sammála því, þessi hefur reynst mér afskaplega vel.halli7 skrifaði:bættu við smá pening og fáðu þér þennan: http://www.ikea.is/products/618" onclick="window.open(this.href);return false;
Sérð ekki eftir því.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Allan tíman Verner http://www.ikea.is/products/5126, kostar ekkert, sjúklega þægilegur og góður í alla staði.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Nákvæmlega, snilldar stóll.addifreysi skrifaði:Allan tíman Verner http://www.ikea.is/products/5126, kostar ekkert, sjúklega þægilegur og góður í alla staði.
Sem passar líka í yaris.. rétt svo
Re: Finna góðan skrifborðsstól
N1 er að selja mjög þægilega og góða stóla. endilega kíktu við á bíldshöfða 9 og skoðaðu þá
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Held svona sé málið: http://www.youtube.com/watch?v=60ch4zp_JYk" onclick="window.open(this.href);return false; (afsakið gæðin)
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Búinn að eiga svona IKEA stól í 3-4 ár, sér ekki á honum og rúllar eins og hjólastóll. Minn er reyndar með hærra bak, en þetta eru sterkir stólar og bang for the buck.
http://www.ikea.is/products/1873" onclick="window.open(this.href);return false;
edit: þetta er minn http://www.ikea.is/products/5126" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.ikea.is/products/1873" onclick="window.open(this.href);return false;
edit: þetta er minn http://www.ikea.is/products/5126" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Sallarólegur on Mán 22. Ágú 2011 15:50, edited 2 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Hef verið með svona stól í 4 ár, hann er mjög góður.benzmann skrifaði:http://ag.is/Default.asp?Page=298
skelltu þér á þennan, er með einn slíkann, klikkar ekki, ég var mikið búinn að vera með IKEA og stóla frá rúmfó, og þeir duguðu mér aldrei lengur en 6mán c.a,. var orðinn nett pirraður á því og skellti mér á alvöru stól vrá Á.G og hef verið með hann núna í 5ár, það er líka 30% afsláttur af "MARK" stólunum hjá þeim núna,
þeir eru með stillanlegt bak, stillanlega arma, og svo er líka loftpúði í bakinu fyrir mjóbakið, sem maður pumpar lofti í, svo er hann á sílikon dekkjum og rispar ekki parket, hef alltaf verið bara með hann á parketinu hjá mér heima, eingar rispur og sést ekkert á gólfinu
svo má ekki gleyma að hann er líka með hæðastillingu, getur hækkað og lækkað hann eins og þér sýnist
Þetta er alvöru skrifborðsstól, allt hitt er fjöldaframleitt plastdrasl.
*-*
Re: Finna góðan skrifborðsstól
Hugmynd um hvað hann kostar? Óþolandi þegar engin verð eru höfð á síðunni.appel skrifaði:Hef verið með svona stól í 4 ár, hann er mjög góður.benzmann skrifaði:http://ag.is/Default.asp?Page=298
skelltu þér á þennan, er með einn slíkann, klikkar ekki, ég var mikið búinn að vera með IKEA og stóla frá rúmfó, og þeir duguðu mér aldrei lengur en 6mán c.a,. var orðinn nett pirraður á því og skellti mér á alvöru stól vrá Á.G og hef verið með hann núna í 5ár, það er líka 30% afsláttur af "MARK" stólunum hjá þeim núna,
þeir eru með stillanlegt bak, stillanlega arma, og svo er líka loftpúði í bakinu fyrir mjóbakið, sem maður pumpar lofti í, svo er hann á sílikon dekkjum og rispar ekki parket, hef alltaf verið bara með hann á parketinu hjá mér heima, eingar rispur og sést ekkert á gólfinu
svo má ekki gleyma að hann er líka með hæðastillingu, getur hækkað og lækkað hann eins og þér sýnist
Þetta er alvöru skrifborðsstól, allt hitt er fjöldaframleitt plastdrasl.
Re: Finna góðan skrifborðsstól
keipti skuggalega góðan stól í rúfatalagernum í síðustuviku, á 17þ með mjúkum handföngum, hliðarpúðum og háu baki.. snilld..
intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" [color=#FF0000]<3[/color]
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Finna góðan skrifborðsstól
http://www.bonluxat.com/a/donald-chadwi ... chair.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hættur að hugsa illa um bakið á mér.
Hættur að hugsa illa um bakið á mér.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það