Kaup á síma í gegnum Ebay

Svara
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Kaup á síma í gegnum Ebay

Póstur af MarsVolta »

Góðann daginn vaktarar. Ég er að hugsa um að kaupa mér HTC Inspire 4G í gegnum Ebay og ég veit að hann þarf að vera aflæstur. Hvernig er það með update og svona ? Er ekkert mál að uppfæra símann þó hann sé aflæstur og hefur einhver hérna lent í veseni með aflæsta android síma?

addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í gegnum Ebay

Póstur af addifreysi »

Ég keypti mér Nexus One úti og hann er ólæstur, ég efast um að símarnir séu læstir, þeir eru öruglega bara á samningum. Maður á ekki að lenda í neinum vandræðum með að uppfæra símann þótt hann sé ólæstur.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
vélbúnaðarpervert
Póstar: 990
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í gegnum Ebay

Póstur af MarsVolta »

Ég er að tala um síma sem eru læstir inná At&t og eru aflæstir með einhverju kóða eða álíku, fer það ekki í ruglið þegar ég uppfæri símann ?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í gegnum Ebay

Póstur af mundivalur »

Þetta er ekkert mál! Eg er með ZTE Blade aka.(San Francisco Orange)
Maður er orðinn góður á nokkrum dögum ss. að setja nýjan Rom eða hvað sem er http://forum.cyanogenmod.com/forum/169- ... nspire-4g/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað ætlar þú að borga fyrir svona tæki?
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á síma í gegnum Ebay

Póstur af mundivalur »

Sælir
Hefur einhver keypt síma læstan á td.Verizon og Unlockað hann með http://www.cellunlocker.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
Og vitið þið eitthvað um hvort hægt er að laga síma með (BAD ESN) ?? Hvort það lagist við unlock!!
Svara